loading/hleð
(25) Blaðsíða 17 (25) Blaðsíða 17
17 þarí varla að taka það frara, að það er eigi tilgang- urinn með þessu að gjöra nemendur að góðum útlærð- um smiðum, heldur að láta þá fá skynbragð á sem flestum verkurn, og eins og áður er sagt, að kenna þeim að hugsa og vinna, gjöra þá sem fjölhæfasta. Uppeldi sálarinnar. Helztu tækin, sem til eru til þess að ala upp sál- ina, eru höfuðatriðin í ýmsurn vísindagreinum og má skipta þeim í stærðafræði og náttúruvísindi, og vísindi andans. Stærðafræðin og náttúruvísindin standa í nánasta sambandi hvort, við annað, og eru þau einkum vel löguð til þess aö vekja eptirtekt, greind og um- hugsun hjá barninu; með þeim er eigi að eins hægt að vekja hugmyndir heldur má kenna að virða þær eða meta jafnóðum og þær vakna eða inyndast. J>að er ein hin helzta af aðalreglum uppeldisfræöinnar eða kennslufræðinnar, að koma ineð hlutina ávallt á undan orðunum, svo að barninu virðist þau eigi vera hljóm- urinn einn, sein það skilur ekkert í og er eigi til annars en aö villa og flækja hugsunina, sem á eptir kemur. |>að er svo opt og einatt að hafa má sjálfa náttúru- hlutina fyrir augum, og ávallt má sjá eitthvað af náttúr- unni, því aö vjer lifum í henni. Avallt er hægt. aö sýna börnuin einhver af alidýrum vorum, segja þeim frá eiginleikum þeirra, bera þau saman við oss sjálfa og láta þau sjá hvað vjer höfum fram yfir þau í sköp- ulagi o.s.fr. Avallt er líka hægt að taka upp stein og láta hann falla til jarðar og skýra fyrir þeim það afl, sem þar kemur frain. Til stærðafræðinnar tel jeg vcnjulegan reikning, sem kenndur er t a. m. undir skóla og í 1. bekk; enn fremur tölvísi (arithmetik), bókstafareikning (algebra), flatarmálsfræði (plangeometri)■ og er þetta kennt núna í latínuskólanum. Fyrir 1877 var kennt þar líka þykkt- 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.