loading/hleð
(27) Blaðsíða 19 (27) Blaðsíða 19
19 hugsunina. Ekkert er svo einfalt sem hlutir stærða- fræðinnar, og þess vegna er ineðferð þeirra hin full- komnasta. Ávallt má leiða ljós og skýr rök að öllu og ákveða allt nákvæmlega, en það sem mest er í varið er það, að koma má nemandanum inn í allar ástæð- ur, svo að liann eins og stendur sjálfstæður. Hann hlýðir ekki á eintómar ályktanir sem hugsunarlaus og ósjálfráður maður. f>að má jafnvel láta hann eins og finna upp stærðafræðina. Stærðafræðin vekur og eykur hugmyndailugið og það er eitt af aðalskilyrðunum fyrir góðri hugsan; ágæt hugsan getur að eins komið af ágætu hugmyndaílugi; en hugsanin er sú list, sem stærðafræðin er mjög vel löguð til að æfa oss í, og enn fremur sú list, sein menn þyrftu að kunna, því að hún hcldur röð og reglu í tilfinningunum, sem aptur reka viljann af stað, en hann ketnur líkamanutn í hreifing, sem hefur framkvæmdina á liendi. f>etta sýnir hve hugsanin er áríðandi, en daglegt líf kennir liana svo seint og óljóst, svo eigi dugar að það sje eitt um það. Síærðafræðin er ekki eins og ýmsar aðrar náms- greinir þannig, að nemandinn geti setið aðgjörðalaus og hlýtt á og lært þannig; hann verður að vinna sjálfur ineð eða hann lærir ekkcrt og sýnir þetta meðal annars hve vel hún er löguð fyrir uppeldið. Stærðafræðiskennslan þarf að vera Ijós og skiljanleg fyrir nemendurna, svo að þcir skilji og geti gjört sjer grein fyrir hverju einu, en læri eigi ósjálfrátt utan að eða í hugsunarleysi, eins og svo opt á sjer stað með málfræði, trúbrögð og sögu, að heita iná að það sje hið vanalega, enda má kalla þessar námsgreinir „me- kanisku fögin“, en svo eru nú náttúruvísindin ásamt stærðafræðinni ranglega nefnd i Iatinuskólanuin. I>að er ekki nóg að segja þeim sönnunina fyrir hverri setningu, heldur verður að gjöra þeim ljóst hvers vegna sönnunin er svona löguð, og hvers vegna hún lilýtur að vera á þessa leið; þeir þurfa að læra svo, að þeir optast nær geti fundið sönnunina, ef hún gleyinist, með því að 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.