loading/hleð
(28) Blaðsíða 20 (28) Blaðsíða 20
20 gjöra sjer grein i'yrir því livað gefið er og livers krafið er. J>aö skiptir og mjög miklu að kennslan sje skemmt- ileg til þess að nemandinn geti haft hugann við námið. það þarf að taka tillit til þess á hvaða aldri þeir eru og hvað þeir muni iiafa yndi af. J>eir þurfa að reikna mörg dæmi bæði í kennslutímum og undirbúningstímum bæði til þess að allt verði skýrara og Ijósara fyrir þeim og til þess að það festist betur í þeim. f>essi dæmi mætti mikiö laga eptir piltunum t. a. in. með því að taka þau úr því, sem þeir þekktu, svo að þeir hefðu sem mest gainan af þeim. Stundum mætti láta þá finna upp setningarnar og við það tækju þeir eins og ástfóstri við þær. fannig ætti að sameina kennsluna við lífið, sem þeir þekkja og skipta sjer af, og þá yrði hún þeim bæði notasæl og auðveld. J>að er eins og náttöruvísindin gjöri ráð fyrir stæröafræðinni, og skal jeg eigi fara íleiri orðum um hana, en víkja máli inínu stuttlega að þeim. Af náttúru- vísindum má nefna stjörnufræðina, svo jeg byrji á því, sein stærðafræðinni er skyldast, enn fremur cðlisfræði, efnafræði, steinafræði, grasafræði, dýraf'ræöi, iíffærafræði ásamt heilbrigðisfræði og sjúkdómafræöi, og landafræði ásarnt veðurfræði og jarðarfræði. Stjörnufræðin er illa þokkuð meðal lærisvein- anna og sýnir það að eins og sannar, að eigi dugar að fá þeim einhverja stuttorða, þurra og óljósa kennslu- bók í stjörnufræði og skipa þeim að læra hana utan að. Eflaust getur stjörnufræðin koinizt í bczta þokka hjá þeim og verið hin skemmtilegasta. Um þá þýðing, sem liún hefur fyrir uppeldið, hugsun og hugmyndaflug, er hiö saina að segja og um suinar greinir stærðafræðinnar; hún leiðir og hugann um hinn óendanlega himingeim. I daglegu lífi hefur hún einlcum þá þýðing, að hún getur kennt nemendunum að átta sig á og skilja í margs- konar atburðum, loptsjónuin; enn freinur að ákveða rjett tíma og stefnu eða átt með því að nota sólina, tunglið og stjörnur. J>að þyrfti að kenna neinendunum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.