loading/hleð
(31) Blaðsíða 23 (31) Blaðsíða 23
23 varhluta af. Ilann kann og bctur að fara ineð hana og láta hana verða sjer að gagni en hinn, sein þekkir liana ekkert. fað þarf að fara með nemendurna út á grasafræðisgöngu og steinafræðisgöngu, vekja eptirtekt þeirra á þeim jurtum og steinum, sem fyrir augað ber o. s. fr. Jurtum gætu þeir safnað og mætti kenna þeim að þurka þær og geyina; væri þeim ánægja í að eiga dálítið jurtasafn (herbarium). fegar svo er kennt, jafnframt því að kennslubók erlesin, verðuryndi og ánægja að náms- greininni, allt festist betur í nemandanum, því að þess ber að gæta, að með nýjurn áliuga og ánægju kemurnýtt minni. Iljer verður að nefna eina námsgrein, sem liingað til að eins liefur verið drepið lítið eitt á í latínuskól- anum, og það eigi sem sjerstaka í'ræði, heldur sem nokkurn hluta úr dýrafræðinni, en það er líffæra- i'ræðin (fysiologi) eða fræðin um lfíTærakerfi mannsins. Öllum hlýtur að geta oröið ljóst hve fjarska mikla þýðing það Iiefur og hve afarnauðsynlegt það er, að þekkja vel eigin líkama sinn, því enginn hlutur er oss jafn nákominn sem hann; meðlæti og mótlæti hvers manns er bundið við líkamann. J»að er eigi eigingirnin ein, heldur og hin siðfcrðislega skylda, sem býður oss að gæta heilsu vorrar vel og vandlega. J»að eru til skyldur móti líkatnanum og syndir móti líkamanum, eins og Herbert Spencer segir. Eyðilegging líkamans hefur í för með sjer eyðilegging sálarinnar og ekki nóg með það, heldur verða niðjarnir opt og einatt að gjalda vanhirðingar foreldranna á heilsunni. J>að er víst uin það, að gott getur vcrið að byrgja brunninn, þegar barnið hefur dottið ofan í hann, en hversu dýrmætara er eigi að það hefði verið gjört áður? Hversu dýrmætara er eigi að ala barnið upp þannig, að það steli ekki, heldur en að sjá uin að það fái maklega, rjettvísa refsing á eptir? Hversu dýrmætara er það eigi fyrir heilsuna að kunna að koina í veg fyrir að hún bili, en að geta rjett hana við, læknað hana, er hún er biluð? J»etta mun nægja til að vekja eptirtekt manna á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.