loading/hleð
(33) Blaðsíða 25 (33) Blaðsíða 25
25 Nfi er stuttlega getið þeirra náttfiruvísinda, sern að svo komnu ætti að kenna í æðri menningarskóla, og kemur þá að þeirn vísindum, sein kennd eru við andann og kölluð andavísindi. Af þeim er mann- kynssagan og 7 tungumál kennd í latínuskólanuin, og til þeirra iná lielzt telja trúarbrögöin. Jeg endaði á landafræðinni og skal því byrja á sagnafræðinni, sem er henni skyldust af anda- vísindunum. Mannkynssagan hefur einkum þá þýöing fyrir upp- eldi sálarinnar, að liún æfir og auðgar hugmyndaflugið og minnið. Hugmyndaflugið verður ríkt, fjörugt og ijöiliæft. Af þessu leiöir að tilfinningalíflð verður íjör- ugra og ákafara, en við það vex viljanum fjör og kraptur. Agætt hugmyndaflug er ágæt gáfa, en því að eins veröur það að ágætum notum að það Iáli að stjórn þess, sem með það fer. En taki það af ráðin og verði hlutaðeigandi að lilýða þvf, af því hann vantar hæfi- leglcika til að stjórna því, þá getur það orðiö liættu- legt. J>að þarf að læra að meta og skipa niður liug- inyndunum, en þetta kennir sagnafræðin eigi að því skapi, sein hfin styður að því að nýjar hugmyndir og sambönd þeirra myndist, nema þcim, sem rannsaka liana. Kenndi bfin það að sínu leyti eins vel og náttfiruvís- indin, þá væri hón betra tæki eða meðal en allt annað til þess að uppala sálina með. Sagnfræðingurinn getur rekið sig á, fundið sannanir, sjeð með eigin augum o. s. fr. að sínu Icyti eins og náttfirufræðingurinn, en nem- andinn getur venjulega eigi fengið færi á að rannsaka brjefin, hvorki i'orn nje yngri, handritin, hvorki á skinni nje pappír, liann getur optast nær eigi sjeð sögustaðina nje lcsið innskriptirnar o. s. fr., en náttúruhlutina og náttóruna má sýna honurn, og getur hann sjálfur skoðað meira eða minna; það má láta hann gjöra tilraunir o.s.fr. I>á vík jeg frá hinu sniðlega gagni, sem sögu- kennslan gjörir, og að hinu efnislega. Hlutverk sög- unnar er einkum að koma oss í rjettan skilning á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.