loading/hleð
(39) Blaðsíða 31 (39) Blaðsíða 31
31 jarðarfræðina. Mannkynssagan kennir að elzt sje inann- kynið í Asíu, en þó hafi verið koinið ríki á stofn — það er víst — á Egiptalandi í Afríku hjer um bil 4000 árum f. Kr. Mannkynið hlýtur því, og einkum ef það er komið af einu foreldri, að vera miklu eldra en það, sem þeir Balslev og Tang segja eða þýðendur þeirra. Eins og kunnugt er hættir tróarbragðakennslan venjulega með fermingunni. f þeim skólurn, sem ætl- aðir eru unglingum einkuin eptir ferming, svo sem Möðruvallaskólinn og kvennaskólarnir, eru eigi kennd trúarbrögð nema í latínuskólanum einum. J>ar eru þau kennd í gegn um allan skólann, og er það eilaust einkum af gömluin vana, síðan að trúarfræði var hin helzta námsgrein í honum eptir dauðu málin. fað var eðiilegt og rjelt að svo væri á ineðan það var eitt hið helzta ætlunarverk latínuskólans, að undirbúa nemend- urna til þess að verða prestar. J>etta ætlunarverk haí'ði hann eigi lengur en þangað til að prestaskólinn var stofnaður, en þó að því væri þá lokið, var kennslunni eigi breytt að því skapi. Nú eru kenndar þar biblíu- sögur og er þar mikil bót í máli, að verið er að hætta við biblíusögur Herslevs en Tangs eru komnar í staðinn, þvf að þær eru þó mun betri; enn fremur er þar kennt ýmislegt um elztu kirkjuna eptir kirkjnsögu tlelga Ilálídánarsonar. |>að er þó óheppilegt bæði af því að bókin er cigi löguð til þess og af því að það, sem merkast er og nauðsynlegast í kirkjusögunni, á að kenna og cr nú kennt töluvert í inannkynssögunni. Sama er að segja um sögu Gyðinga. Aðalbókin og líka hin langversta, sem kennd er í trúarbrögðum í latínuskól- anum, er Hin postullega trúarjátning eptir Lisco. f»að kann að vera að sá tími hafi verið, sein átti við að kenna þessa bók, og að hún hafi verið góð, en nú er það fyrir löngu liðið, enda er hún nú hvergi notuö í skólum erlendis. Jeg er ekki í efa um það, að ef nokkur bók, sein kennd var í skóla, þegar jeg var í honum, var til þess að spilla trúnni, þá var það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.