loading/hleð
(40) Blaðsíða 32 (40) Blaðsíða 32
32 þessi „Lisco“. Allt hið bezta, sem í honum er, öll gullkornin hafa menn fengið áöur í kverinu. Imyndið yður t. a. m. að þjer hafið neytt hálfflösku af dýrindis víni og nú eigið þjer að fá aðra engu verri, en þjer fáið eigi að njóta hennar á hinn sama og venjulega hátt. Nei lartgt frá, það er tekið allmikið kerald og nálega fyllt af miður góðu vatni og síðan er víninu hellt úr flöskunni út í keraldið, og svo eigið þjer að súpa þetta úr keraldinu og hætta eigi fyr en það er tæmt. J>að veit trúa mín, að yður mun finnast óbragð að öllu saman, og þjer munuð drekka þetta með ólund og ekki verða varir við vínið dýra, og jaf'nvel halda minna upp á það eptir en áður. En að sínu leyti var það alveg til svona með Lisco í minni tíð í skóla; vjer fundum eigi gullkornin í honum; jeg er hræddur utn að það hafi haft áhrif á ýmsa, en óskandi er að vjer allir höfutn haldið eins tnikið upp á þau eptir setn áður. Ef til vill var þetta þó eigi allt bókinni aö kenna, sent vjer áttum helzt að læra orðrjetta utan að, rjett eins og páfagaukar. J>að er ávallt óeðlilegt og skaölegt að berja því inn í unglingana, sem þeir eiga að læra, í stað þess að kenna þeim með lipurð og lagi, en aldrei er það fráleifara en þegar um trúarbrögðin er að ræða, cn verður það eigi ávallt nokkurskonar barsmíði, þá er kennslubókin er svo Ieiðinleg, eða er gjörð svo leiðinleg, að enginn lærir ltana með ljúf'u geði, en að eins til þess að foröast vondan vitnisburö? J>að mun vera rjettast aö hafa það cins í þessu tilliti í latínuskólanum og í hinutn unglingaskólunum, að kenna ckki tróarbrögð. A þeirn aldri, sem flestir eru á í skóla, hugsa mcnn venjulega minnst um trúna; menn eru þá bæði of gantlir og of ungir til þess; slíkt kemur venjulegu með aldrinutn og reynslunni. Ilin beztu áhrif, setrt hægt er að hafa á unglingana í skóla, geta kennararnir haft rneð fagurri fyrirbreytni. Jeg held ef þessu og ýmsu öðru væri breytt, að þá mundi jafnvel bænahaldið kveld og morgna, sem í sjálfu sjer
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.