loading/hleð
(41) Blaðsíða 33 (41) Blaðsíða 33
38 er fagur siður, eu sein eigi fer ávallt eins frain og skyldi, verða affarasælla. Samkvæmt seinustu skólaskýrslu (1884 — 85) var varið 162 stundum á viku til andavísindanna í öllum skólanum; þar af 133 stundum til tungumálanna, og af því aptur 65 stundum til 5 lifandi málanna og þar á ineðal er móðurmálið eitt, en til dauðu málanna tveggja, latínu og grísku, 68 stundum. Til allra nátt- úruvísindanna ásamt stærðafræðinni var varið 41 stund á viku í ölluin skólanuin. Til uppeldis líkamans var samtals varið 13 stundum á viku. f*ess verður að geta hjer, að eigi einn piltur af þúsund lærir þó nú á tíinum svo vel dauðu inálin í latínuskólanum, að hann geti lesið rit þau, sem á þeim eru ritin, tafarlítið á eptir. A livað bendir þetta ráðlag? Jeg skal Iofa mönnum að brjóta heilann yfir því, ef svarið er eigi augljóst, og halda áfram með náms- greinirnar. Á því getur enginn efi leikið að rjett sje aö leggja móðurinálið til grundvallar l'yrir allri málfræðiskennslu, og að það eigi að sitja í öndvegi meðal inálanna. |s- lcnzkan á því að sitja í öndvegi í íslenzkum sk óla. það er gömul trfi skólanna, að hið fjarlæga sje mildu merkara en hið nálæga og skylda. J>ess vegna hefur fornöldin verið þar í fyrirrúmi, þess vegna hafa menn lialdið að latneskur stíll cinn gæti kennt að hugsa rjett og rita rjett, þess vegna heíur sögukennslunni til skamms tíma verið hætt við byrjun nútímans, þess vegna hefur ekkert verið kennt uin líffæri mannsins, lieilsu hans eða sjúkdóma, þess vegna hefur móðurmálið setið svo algjörlega á hakanum o. s. fr. En sú öld I en þeir siöir! Og þó að nokkrum tíina einkum á seinni árum 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.