loading/hleð
(45) Blaðsíða 37 (45) Blaðsíða 37
37 synleg; með henni eru talin öll aðgreiningarmerkin og iná eigi gleyma þeim; verður að reyna að gjöra skiljan- legt hvers vegna þau sjeu höfð. Rjettritun má byrja að kenna jafnframt stöfuninni, lestrinum, síðan með skriíleguni æfingum, og verður líka vel að gæta hennar á ritgjörðum. pað er annars mikið mein fyrir oss að vjer höfum eigi fastákveöna rjettritun og eigum enga rjettritunarbók í orðabókarformi. J»að er ckki efa bundið að útlend mál eigi að læra í almennum æðri menningarskóla, en þess ber vel að minnast að mesti munur er á að læra eigið móður- mál og útlend mál, sem eru, að minnsta kosti þau, sem kennd eru í latínuskólanum, því erfiðari því fjarskyld- ari sem þau eru móðurmálinu. Auk þess að það er heimskulegt að fá JO ára gömlum sveini latneska mál- myndalýsing, sem samin er handa þroskuðum mönnum, og skipa honum að læra hana utan að, þá er það líka ómannúðlegt. Á móðurmálinu hefur neinandinn öll tækin til taks, kann öll vanaleg orð, en ekkert af þessu kann hann á útlendum málum; það verður hann að læra utan að með mikilli fyrirhöfn, hann verður að hlaða hverju orðinu eptir annað á minnið eitt, það æíist eitt en ekki aðrir ha;(ileikar sálarinnar og rjett á þennan hátt er því líka opt misboðið, ofreynt, skemmt; aðrir hæfileikar sálarinnar koinast ekki að því til hjálpar, þeir staðna. ]>að efnislegt gagn, sein menn hafa af því að nema útlend mál, er flestum augljóst. Sá sem kann t. a. m. dönsku eða ensku hefur beinan aðgang að ölluin bókmenntum á dönsku eða ensku, eða með öðruin orðum hann getur lesið það, sem ritað er á þessum tungum. Enn freinur getur hann átt munnleg eða skrifleg viðskipti við þessar þjóðir, og er engu minna varið í það. J>ess vegna er hálfu ineira gagn að því að Iæra lifandi mál en dautt, þó að bókmenntirnar sjeu jafngóðar á þeiin báðum, en ef t. a. m. bókmenntirnar eru miklu eðu margfalt betri á lifandi málinu en hiuu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.