loading/hleð
(48) Blaðsíða 40 (48) Blaðsíða 40
40 lært áöur f skólunum og víðar, og má ekki blanda þessu saman. J>að er því eigi hollt fyrir uppeldið að í almennuin æðri menningarskóla sjc langmest kennd mál, og það nátlúrlega byrjunin í þeim, því að svo verður það að vera þar, en allt annað látið sitja á hakanum. Lfklega mætti þó haga svo inálfræðiskennsl- unni, að meira gagn yrði að henni íyrir uppeldið, með því að fara ineira eptir kröfum uppeldisfræðinnar eða kennslufræðinnar, með því að reyna sem mest að byrja á hinu kunna og fara frá því til hins ókunna, frá hinu verulega eða hlutkenrida (konkret) til hins hugsaða eða óhlutkennda (abstrakt), frá liinu einfalda til hins samsetta eða margbrotna, frá hinu Ijetta til hins þunga; fyrst dæmin síðan reglurnar, eða þvert á móti því, sem enn er almennt kennt*). Vitanlega verður að byrja þá á kennslubókum, sein eru lagaðar þannig, sem byrja á einföldustu orðutn og glósuin, sem þoka smátt og smátt áfram og kenna jafnframt beygingarnir, fyrst hinar ein- földustu; á síðan nemandinn að geta leitt reglurnar át af þvf, sem lesið er. Stílar eða þýðing úr íslenzku á útlenda máliö, sem kennt er, er og nauðsynleg og þarf að æfa það skriflega og munnlega, og er það byrjun til þess að læra að tala málið. Að byrja að læra mál með því að lesa einhvern rithöfund á því er bæði of erfitt og nær eigi tilganginum, einkuin ef nemandinn er mjög ungur; að því verður verulegra gagn þá er nem- andinn er korninn nokkuð áleiðis í því að læra málið. Danskan er skyldust íslenzkunni og er því rjett að byrja á henni; hún er líka fremur óbrotið mál; auk þess eigum vjer ineira saman að sælda við Dani en nokkra aðra þjóð, svo að flest styður að því að danskan sje hið fyrsta útlent mál, senr kennt sje Is- lendingum. Næst dönskunni ætti að byrja á enskunni, *) Prófessor J. Listov hefur þessa aðferð í kennslubókum sínum í ensku og þykja þær ágætar; gób ritgjörb um þær er í • Vor Ungdom* 1883 bls. 84—113 eptir A. Boysen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 40
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.