loading/hleð
(50) Blaðsíða 42 (50) Blaðsíða 42
42 Ef vjer kunnum auk dönsku sæmilega ensku og þýzku, ensku einkuin til að komast áfram á ferðum og í við- skiptum og í þýzku einkum til bóknáms, þá er oss borgið. Næst þýzkunni stendur frakkneskan og latínan og síðan grískan, sem er oss fjarst af þeim málum, sem kennd eru í skóla og líka langerfiðust. En nú verður að minnast á eitt, sem eigi hefur verið tekið nógu inikið tillit til í þessu máli, og það er að vjer erum lítil þjóð, bundnir við aðra litla þjóð; þess vegna höfum vjer tveiin málum tleiri að læra en menntaþjóðirnar, t. a. m. fjóðverjar tæra frakknesku, ensku, latínu og grísku j>eir læra hvorki íslenzku eða dönsku almennt, því að það er ekki ómaksins vert fyrir þá, heldur gjöra það að eins einstaka vísindamenn, sem fræða svo landa sína um þau gullkorn, sein þeir finna hjá oss og Dönum. Eln j)ó að þjóöverjar liafi 2 málum færri að læra en vjer, er þó verið að ræða þar um að byggja öðru dauða málinu (grískunni) út úr lærðu skólunutn. Náttúrlega verðum vjer að gjalda þess að vjer stöndum illa að vígi í þessu tilliti, en spurn- ingin verður um í hverju vjer eigum að gjalda þess, eða hvernig skaðinn geti orðiö oss minnstur. Öllum ætti aö vera það ljóst að skaðinn vcröur áreiðanlega eigi minnstur með því að verja 3ö eða 4/s hlutum af beztu nárnsárunum til þess að geta iært öll sömu málin eins og aðrar þjóðir fyrir sunnan oss, en láta svo allt annað sitja á, hakanum. Skaðinn verður ininnstur einungis með því inóti aö vjer ölum sem bezt upp líkamann, kynnum oss hæfilega náttúruna, sem vjer lifum í o.s.fr., en látum fjarskyldustu málin sitja á hakanum, eða með öðrum oröum förum að sínu leyti eins aö og skyn- sömustu þjóðirnar og iátum eigi hvern rnann, sein vill ná almennri æðri menntun, verja rniklum kröptum til þess aö læra þau mál, sem að eins koma honum að sáralitlum notum, heldur sjeu einstaka inenn látnir gjöra það, sem geti gjört sjálfum sjer og öðrum gagn ineð því, því fyrir hvern skólagenginn íslending borgar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.