loading/hleð
(62) Blaðsíða 54 (62) Blaðsíða 54
54 fyrir nýsveina vera 15 ár, en 1. bekkur menningar- skólans yrði öllu ljettari og hollari fyrir 12 ára pilt eptir því fyrirkomulagi, scm hjer er farið fram. 1 2. bekk menningarskólans, sem svarar til 1. bekkjar latínu- skólans, kæmu piltar er þeir væru 13 ára. Um námsgreinirnar þarf jeg litlu við að bæta. Söng er að eins ætlaður tími uin neðri liluta skólansr því á þeim árum, sem margir eru í mútum, er eigi vert, að hafa hann af skólans hálfu; getur verið að rjett sje að hafa eigi þennan eina tíma í 3. bekk. Reynslan hefur sýnt, að piltar hafa sjálíir söngfjelag og í því eru venjulega allir úr efri bekkjum skólans, sem syngja að mun; en vilji menn hafa einn tíma í gegn- um allan skólann, mun jeg eigi mæla í móti því, þar sem það munar litlu með tímann og jeg ann sönglist- inni meira en svo. Fagur söngur hefur ýms góð áhrif; hann fjörgar og hressir nemendurna og glæðir fegurðar- tilfinning þeirra; enn fremur er sönglistin svo ágæt til þess að vekja og lífga ættjarðarást unglinganna, en þá má eigi syngja útlendan texta, sem nemendurnir skilja lítið eða ekkert í og kunni eigi að bera rjett fram. I>að spillir og ávallt söngnum, er menn kunna eigi að bera fram orðin rjett og skýrt. Allar aðrar menntaðar þjóðir en vjcr láta börnin og unglingana læra í skól- nnum að syngja þjóðsöngva sína og fegurstu ættjarðar- Ijóð, sem til söngs eru ætluð, og hvers vegna skyldum vjer eigi gjöra það líka? Teikning er ekki ástæða til að byrja fyr en barnið er farið að skrifa sæmilega. Skript er nokkurs konar teikning og æfir höndina; þess vegna er teikning látin byrja er skriptin má fara að minnka. Stærðafræði ætti að kenna fyrst munn- lega, og jafnvel áður en börnin koma í barnaskólann mætti vera búið að kenna þeitr. svo lítið munnlega um leið og við þau er talað eða leikið. 1 efsta bekk barnaskólans er ætlast til að handiðnir, eðlisfræði, grasa- fræði og dýral'ræði sjeu kenndar 1 tíina á viku hver. Handiðnir og eðlisfræði ætti að kenna í sambandi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.