loading/hleð
(66) Blaðsíða 58 (66) Blaðsíða 58
58 koma þeim í skilning um þær áður. Að láta börn læra ritningargreinir utan að áður en þau skilja nokkuð í þeim, það er að sfnu leyti eins og kinnhestar, sem þeim væru gef'nir, og sern eigi eru lagaðir til þess að vekja guðræki- legar og góðar tilfinningar hjá þeirn. Yíir höfuð að tala er rjett að leggja heldur meiri áherzlu á aðalkjarnann í hinum kristilega siöalærdómi við börnin en á trúarlærdórninn, að leggja sern beztan grundvöll að siðferði þeirra, að mennta hjörtu þeirra í bezta skilningi orðsins, og láta sjer nægja handa þeim hið allra einfaldasta ör trúar- lærdótninum, en hugsa minna um það að fylla þau rneð kenningurn (dogmer) guðfræðinganna, því að þær geta verið misjafnlega blessunarríkar og eru ávallt betur lagaðar fyrir fullorðna menn en börn. ]>au börn, sern koma svo gömul í barnaskólann, að þau fara úr honutn 14 ára, munu venjulega vera svo þroskuð að þau geti þannig ferrgið þá þekking í trúarbrögðum, sem hæfileg er undir ferming, og er álfka mikil — en hjer er annars ekki komið undir vöxt- unuin — og að minnsta kosti betri og því að öllurn líkindum alíarasælli en sú, sem nú er almenn. I>au, sern eru yngri, liafa tíinann l'yrir sjer að læra það betur, sem þau hafa fengið skilning á í skólanum. Sagnafræðinni er ætlað hjer nokkru fleiri tímar en í latínuskólanuin nú sern stendur, — en hvergi nærri eins niargir og ýmsir hafa viljað, — er það af því, að með henni ætti að kenna almenna bókmenntasögu, sem nú er ekki kennd nema einstakra þjóða, Grikkja og Rómverja, og gengur töluverður tími til þess frá forn- málunum. En það ætti eigi að eins að kenna bók- menntasöguna, heldur og yfir höfuð hið helzta af menn- ingarsögunni allri. fó ætlast jeg til að íslenzka bók- menntasagan sje undantekning frá þessu og hún sje kennd með íslenzkunni, þó að ýmislegs kunni að verða getið, sem lýtur að bókmenntuin íslands um leið og saga þess er kennd i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.