loading/hleð
(7) Blaðsíða [3] (7) Blaðsíða [3]
pegar jeg var í lærfta skólanum, var jeg sannfærfeur um afc hann |>yrfti mikilla breytinga og endurbóta vib. Eptir ab jeg kom til Kaupmannahafnar í nóvemher 1882, gjörbi jeg mjer far um eptir því, sem jeg hafbi færi á, ab kynna mjer ýmislegt, er ab skólamálum lýtur, bæbi meb þvf ab lesa þab, sem helztu dagblöbin höfbu ab færa um þab mál víbsvegar í hinum menntaba heimi, og ritgjörbir, sem komu út í tímaritum eba sjerstakar. Tímarit ab nafni »Vor Ungdomu kemur út í Kaupmannahöfn og fæst eingöngu vib uppeldismál. þab byrjabi ab koma út 1879 og er bæbi fyrir Dani og Norbmenn, en Svíar hafa fleiri en eitt tfmarit fyrir þetta mál. Af einstöluim bókum skal jeg nofna: K. liovsing, Praktisk Pædagogik. Om Skoleundervisningens Stof. Kbh. 1876. S. Heegaard, Om Opdragelse. Kbh. 1882. J. Paludan, Det hojere Skolevæsen i Danmark, Norge og Sverig. Kbh. 1885. Aksel Mikkelsen, Slojdskolen og dens Forhold til Folkeskolen. Kbh. 1885. Soren Norrebo, Fremtidens Skole. Kbh. 1885. K. Kroman, Oin Maal og Midler for den hojere Skoleunder- visning. Kbh. 1886. 1 öllum þessuin bókum er margt meira eba minna gott, og allar eru þær þess verbar, ab þeir lesi þær, sem stund leggja á kennslumál. Einkum er tfinarit eins og »Vor Ung- dom« alveg naubsynlegt fyrir slíka menn, en frá öllum fram- kvæmdum skýra þ<5 dagblöbin ab öllum jafnabi mest, og þab er ómissandi ab lesa þau til þess ab fá hugmynd um ástandib f þessu efni eins og þab er nú, ef eigi er hægt ab skoba þab meb eigin augum, sem fæstir eiga kost á til lilítar. Enga þessara bóka hef jeg notab nærri eins mikib vib ritgjörb þessa og hina síbast nefndu eptir dr. K. Kroman, sem er ab mörgu leyti ágætt rit. Ilöfundurinn er kennari í heimspeki og kennslufræbi vib háskólann í Kaupmannahöfn. Allvíba,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða [3]
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.