loading/hleð
(76) Blaðsíða 68 (76) Blaðsíða 68
fyrst þær námsgreinir, sem eru aö heita má ónauðsyn- legar fyrir flesta Isléndinga, sem ganga hinn svo kallaða skólaveg, hvað þá fyrir aðra. Fyrir hvert próf þyrftu nemendurnir að liafa lesið svo og svo mikla heild í hverri námsgrein og kann sumum aö virðast erfitt að koma því við. A því eru þó að eins þeir einir erfiðleikar, sem hægt er að sigra. Sumum námsgreinum t. a. m. stærðafræðinni er svo vel variö, aö ein grein hennar tekur við af annari og er þannig áframhaldandi, að hvar, sem vera vill. má nema staðar. Aptur er öðrum námsgreinum eigi þannig farið t. a. m. mannkynsögunni. það dugar eigi að kenna þcim hópnum, sem fyrstur fer, fornaldarsöguna, bæta við þann, sem næst fer, miðaldarsögunni og láta síðasta hópinn að lokum læra hana alla. Allir hóparnir verða að fá hiö helzta af Iienni allri en að eins mismikið. J>aö veröur aö bæta inn í hingað og þangað og yrði að hafa 3 kennslubækur sniönar eptir þessu; hina minnstu handa barnaskólanum, aðra handa 3 neðstu bekkjum menningarskólans og hina 3. handa 4 efstu bekkjunum. það er víst að það er mikill skaði að því hve lítiö vjer eigum af góðum kennuruin, þaö er að segja mönnum, sem hafa stundað hvernig bezt sje aö kenna, stundað kennslufræði eða uppeldisfræði. J>ennan galla hafa kennarar vorir iniklu fremur haft en þann, að þeir hafi eigi verið hæfilega að sjer í kennslugreinum sínum. J>að væri nauðsyn mesta, einkum þar sem barnaskólarnir eru að fjölga og munu fjölga enn meira, að bæta úr þessu; yröi það aö líkinduin bezt gjört með því að stofna kennslu í kennslufræði hjer í Reykjavík, þar sem þeir, er ætluðu að verða kennarar við hina lægri skóla, gætu notið tilsagnar í kennslufræði og tekið próf í henni. A barnaskólanum í Reykjavík ætti að æfa þá í að kenna. Enginn ætti að verða skóla- kennari, sem eigi hefði sýnt með prófi eða á annan hátt, að liann hefði stundað kennslufræði. I>eir, sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.