loading/hleð
(78) Blaðsíða 70 (78) Blaðsíða 70
70 mislengi, sumar tvö ár og sumar skemur. Mööruvalla- skólinn en stofnaður með landsfje og lifir algjörlega af því eins og eigi er óeðlilegt, þegar svona stendur á. Hann fær 15.900 kr. á fjárlagatímabilinu eða meira en helmingi meira en allir kvennaskólarnir geta fengið til samans. Aptur á móti er Flensborgarskólinn líkari kvennaskólunum í þessu efni; liann er stofnaður eins og þeir af einstökum mönnum. Að öðru leyti samsvarar hann þeim ver, — að minnsta kosti kvennaskólanum í Reykjavík, sem hjer er einkutn átt við, af því að jeg þekki hann bezt af þeim, en lítið er um skýrslur um þá, sem hægt er að ná í, — nema í því að skólaveran er óákveðin og ekkert ákveðið burtfararpróf. Skóla- árið er þar t. a. m. að eins 6 mánuðir og sumarleyfið hinir 6 mánuðir ársins. Eru það líklega eins dætni í skóla, sem ber bæði alþýðuskóla og gagnfræðaskólanafn. í slíkuin skóla og í hinuin stærstu og efnuðustu barna- skólum ættu menn að reyna að láta skólaárið vera 7l/a mánuð, eins og það er t. a. m. á kvennaskólunum og barnaskólanum í Reykjavík. Yfir höfuð að tala ætti að Ieggja meiri stund á að láta börn ganga í skóla og menntast, og láta sjer eigi nægja með mjög stuttan tfma, t. a. m. 2 til 6 mánuði, þá er efni og aðrar ástæður leyfa annað. Flensborgarskólanum er veitt í síðustu fjárlögum 5000 kr., ef til vill einkum af því að það er karlaskóli, en kvennaskólunuin ölluin, sem hjer um bil 6 til 8 sinnum lleiri námsmeyjar ganga á árlega og standa 7l/2 mánuð, er veitt 7,200 kr., og þó „með því skilyrði, að skólar þessir njóti einnig ann- arar tillögu, er eigi sje minni en helmingur á móts við styrkinn úr landssjóði“ *). J>etta skilyrði hefur orðið *) Flensborgarskólinn er líka barnaskóli og þannig gjörir hann og mun gjöra langmest gagn, þvf ab hann er allvel sóttur af börnum; en barnaskólanum í Flensborg geta eigi verib veittar þessar 5000 kr., því ab þá mundu þær eigi vera veittar skilyrbalítib, og svo er sjerstakur styrkur ætlaímr barnaskólum y(ir höfut). i__________________________
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Ár
1888
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 70
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.