loading/hleð
(141) Blaðsíða 111 (141) Blaðsíða 111
OG VORVINDARNIR BLÁSA UM DALINN síðustu löninni, en hún var ekki glöð, glaður er enginn, sem vinnur stóra sigra í lieimsstyrjöld, hún var óendanlega þreytt. En þegar hún œtlaði að fá sér morgundrykk úr bœarlœknum og hún hallaðist frammá mosabaklcann og bar holan lófann niðrað vatninu, þá fanst henni einsog hún vœri að líða inní einhvern elskandi jaðm í því hún hallaðist jram, það var jaðmur hvíldarinnar, svo djúpur, svo djúp- ur, og í einum svip leið hún dýpra og dýpra inní þennan faðm að ei- lífu, eins og amma hennar, sem varð sœl í dauðanum og arfleiddi dótturdóttur sína að einni sœng, dýpra og dýpra, og hún sá mynd sína hverfa burt í straumi lœkjarins og jörðin leið burt með hana útí geiminn einsog eingill sem líður burt með oss í dauðanum, og liún jann að nýu hinn góða haustlega ilm jarðarinnar í vitum. sér, og að lokum lagði jörðin vánga sinn við vánga hennar einsog móðir, og vötn heimsins liéldu áfram að hjala í eyru henni á máli elskunnar; svo var alt búið. En Bjartur finnur konu sína sofandi við bæjarlækinn í rigning- unni og vekur hana. Stundarsigur er unninn. Sumarið líður. Þegar gangnamenn hittast í Sumarhúsum um haustið, ber margt á góma: Þeir rijjuðu upp í aðaldráttum veðurfar síðastliðins vetrar, fóru rœkilega útí veðrabrigði vorsins eð leið, með yfirliti yfir skepnu- höld, sauðburð og ull, rœddu lolcs um sumarveðrið viku fyrir viku, einn leiðrétti annan, þannig að hvergi brast á í nákvœmni, þeir mundu hvert þerriblökur sem nokkru skifti. og höfðu sett nákvœm- lega á sig eðli loftslagsins í hverjum rosakafla, mundu hvernig þessi hafði spáð og hinn hafði spáð og hvernig alt hafði að lokum geingið sinn gáng þráttfyrir spádóma. Bjartur er farinn í göngur, konan er ein Iieima: Nokkru síðar tók að rigna, fyrst ofurmeinleysislega um stund, en himinninn var allur uppgróinn, og innan skams stækkaði regnið og þýngdist, það er rigníng haustsins sem fyllir heiminn sínum þúnga niði, niði sem í ömurleik sínum minnir á óendanleg fallvötn bakvið heiminn, hún þekur í gráma sínum allan himininn, legst einsog brjóstþýngsli yjir hreppinn í krafti sinnar lcöldu ofstœkislausu grimd- ar, tilbrigðalaus og án áherslu, jafnt, jafnt, yfir alla sýsluna, yfir 111
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (141) Blaðsíða 111
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/141

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.