loading/hleð
(142) Blaðsíða 112 (142) Blaðsíða 112
LOFTIN BLÁ fallið mýrgresið, yfir yrjótt vatnið, járngráa melana, biksvart fjallið fyrir ofan bœinn, lokandi óllum útsýnum. Og hinn þúngi vonlausi niður lœsir sig inní hverja smugu hússins, liggur einsog hella yfir eyrum, umlykur jjarlœgt og nálœgt einsog œvintýralaus saga úr líf- inu sjálju, háttlaus og án stígandi, aðeins ómótstœðileg í vídd sinni og breidd, yfirþyrmandi. Og hér dummar hið litla hús með einni hjartveikri konu á botni hins hyldjúpa niðandi regnhafs. Skyldi slíkur dagur og sú nótt, sem honum fylgir, geta sett beyg að einsamalli vonsvikinni konu? Og það er enginn til frásagnar um hvað hún tekur sér fyrir hendur. Það var lángt liðið á haust, snjókrassi hajði tekið við af haust- rigníngunum, það heklaði í jjöll, heiðarnar grámataðar í snjó, bœar- fjallið niðrí miðjar slcriður. En veður voru enn ekki stór, og hagar í bygðum, menn voru ekki farnir að taka lömb, fé Bjarts gekk vestrí landinu saman við Rauðsmýrarféð. Suma daga var sólfar og þiðn- aði úr bœarfjallinu, nema hvað gráðið sat eftir norðaní giljum. Það skín af fyrir hana Gullbrá mína í dag, hvar sem hún er niður- komin, sagði bóndinn. Svo tók alvarlega að frysta. Einn morguninn voru svœðurnar í mýrinni orðnar hvítar af ísskari, héla yfir hinu fallna grasi. Það voru líka komnar á bœarlœkinn litlar skarir, og lélcu undir þeim sí- kvikar loftbólur; en hvað hann var tœr litli bæarlœkurinn hjónanna, þar sem hann hoppaði fram milli glœrra skaranna; konan stóð á bakkanum að liorfa á litla kalda lœkinn sinn og hlusta á hvernig hann rann; barnið hennar átti eftir að alast upp við þennan lœk, einsog hún við bœarlœkinn heima. Þetta hreina fagra veður freistar Bjarts í Sumarhúsum og hann heldur inn á fjöll í leit að Gullbrá sinni, sem hvarf á dularfullan hátt þá rigningarnótt, sem áður var lýst. Meðan konan elur Ástu Sóllilju í heiðarkotinu og lætur líf sitt, lendir Bjartur í svaðilförum á afréttinum, bjargast nauðulega úr Jökulsá á Heiði, þótt hann verðist um það allra frétta, hvernig slíkt hefði borið til. Hann var allmjóg lerkaður, þólt honum vœri um geð að kannast 112
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (142) Blaðsíða 112
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/142

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.