loading/hleð
(172) Blaðsíða 142 (172) Blaðsíða 142
LOFTIN BLÁ flogið er hátt, er velaraflið notað til að þjappa saman loftinu inni í flugvélinni. Auk þess er súrefni blandað í loftið. En þegar þessi þjöppun er ekki viðhöfð, er flogið það lágt, að menn losna við öll óþægindi. Til öryggis eru þó hafðar súrefnisgrímur til taks, þó að til þeirra þurfi örsjaldan að grípa, ef ekki er flogið í meira en þriggja kílómetra hæð. Að þessu sinni lá leiðin til Kaupmannahafnar og Hamborgar, og við flugum í rúmlega tveggja kílómetra hæð. Fyrir austan land var lægð á ferðinni, og við suðvesturströnd landsins var mikið af há- reistum skýjum, sem náðu allt frá 500 upp í 5000 m hæð, þar sem þau teygðu sig hæst. Mun loftstraumur þessi hafa verið kominn frá norðanverðu Kanada, þar sem enn var lítt tekið að vora og kalt í veðri. A leið sinni suður fyrir Grænland og yfir hinar hlýju kvíslar Golfstraumsins suðvestur af íslandi hlýnar þetta loft neðan frá, líkt og í potti, sem settur er yfir eld. Frá yfirborði hafsins rísa hlýir gufumekkir, bolstrar og skúraflókar. Sums staðar er uppstreymi, annars staðar niðurstreymi. Gullfaxa ber hratt yfir, og því verður skammt milli þess, að hann lyftist og taki dýfur. Það er með öðrum orðum dálítil kvika. Austur undir Eyjafjöll erum við lengst af í skýj- um, í súpunni eins og flugmenn orða það. Hér verður að treysta mjög á mælitæki flugvélarinnar. Og þar kennir margra grasa. Sér- stakur mælir sýnir loftþrýstingu, en af henni má ráða nokkuð hæð flugvélarinnar yfir sjó. Annar mælir sýnir rétta hæð yfir jörð. Mið- anir sýna hnattstöðu vélarinnar. Jafnvel um koldimmar nætur í niða- þoku geta flugvélarnar því komizt leiðar sinnar með furðu miklu ör- yggi eins og reynslan sýnir. Austan við Eyjafjöll léttir mjög í lofti, og eftir klukkustundar flug, suður af Öræfajökli, er svo komið, að fæstir bólstrakollarnir ná nema 1500 m hæð. Aðeins á stöku stað rís einn og einn strókur mun hærra. Og nú blasir við þessi algenga sýn, sem sjá má á mynd 19. Skýjabreiðan liggur marflöt fyrir neðan eins og ógnarmörg ull- arreyfi, breidd til þerris. Ekki veit ég, hve margir hafa áður notað þessa líkingu, en svo mikið er víst, að frumleg er hún ekki. Flugstjór- inn, Jóhannes Snorrason, segir mér, að það sé einmitt mjög algengt, 142
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (172) Blaðsíða 142
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/172

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.