loading/hleð
(174) Blaðsíða 144 (174) Blaðsíða 144
LOFTIN BLÁ unni. Þetta er eitt af því sem orsakar, að öryggi í flugferðum er jafn mikið og raun ber vitni. Enn eru ein óþægindi af hinum háreistu skúraflókum. Þeim fylgja stundum þrumuveður, sem trufla loftskeytatæki og farþega. Jóhannes flugstjóri segir, að fyrstu árin, sem hann flaug milli landa, um og eftir 1950, hafi þrumur verið miklu sjaldgæfari en á síðari árum. Þetta er athyglisvert. Árin 1949—1952 voru nefnilega óvenjuleg hér á landi, kaldari og þurrari en lengi hafði tíðkazt hér áður, a. m. k. í Reykjavík. Má ætla, að þessi ár hafi loftið hér á norðlægum slóðum verið minna blandað suðlægum rökum loftstraumum en venjulega, þess vegna var kalt og þurrt og fátt um þrumuveður. Þar var komið sögu, að eftir klukkustundar flug vorum við ofar skýjum, sem náðu upp í 1500 m hæð. Fjörutíu mínútum síðar sést allmikill skýjabunki framundan og nálgast óðum, sem von er til. Hann nær sýnilega mun hærra en flugvélin, sem er í tveggja kíló- metra hæð. Það dimmir óðum, þegar skýin lykjast um vélina, og takast nú nokkrar sviptingar með þeim og Gullfaxa. Samt eru þessar stóru vélar ákaflega stöðugar í loftinu miðað við smávélarnar, sem heita má, að feykist til við minnsta blæ. Örlítil ísing sezt á vélina, en eyðist jafnóðum. í skýjum erum við um 8 mínútur, það svarar til þess, að skýjabakkinn hafi verið 40 kílómetrar á breidd. Eftir þetta er mun meira um háreist ský en áður, þó að Gullfaxi hliðri sér hjá þeim að mestu, en þegar komið er til Færeyja, erum við ofar skýjum. Úti er tveggja stiga frost, en inni þægilegur stofuhiti. Yfir Skúfsey sjáum við oddaský. Þau myndast, þegar fremur rakur loftstraumur blæs yfir fjöll eða hæðir og eru mjög algeng hér í Reykjavík, eink- um í norðanátt, en einnig annars staðar á landinu. Það merkilegasta við þessi ský er það, að þau berast ekki með vindinum, því að stöð- ugt bætist á þau áveðurs, en hlémegin eyðast þau. Nú er sólin að setjast í norðvestri og roðar skýjafjöllin, sem eru girt þokubeltum. Lengst niðri sér í dökkleitt hafið. Það dimmir. Farþegarnir taka að hagræða stólum sínum, halla bökum þeirra aft- ur, setja kodda undir höfuðið, en ábreiður yfir sig, loka augunum, 144
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (174) Blaðsíða 144
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/174

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.