loading/hleð
(44) Blaðsíða 30 (44) Blaðsíða 30
LOFTIN BLÁ í framhaldi af þessu spjalli um áhrif blámóðunnar á sólarljósið er ástæða til að minnast á annað efni, sem ræður ákaflega miklu um það, hvernig sólarhitinn nýtist á jörðinni. Þetta efni er hið ósýnilega vatn í loftinu, rakinn. Er bezt að taka strax fram, að hér er ekki átt við ský eða dropa, heldur vatn í loftkenndu ástandi. Frá sólinni kem- ur hitaorkan nærri öll með hinum stuttu björtu ljósgeislum. Ekki hindrar raki loftsins þetta geislaflóð svo neinu nemi. Jörðin hitnar og hitnar, og eins og við vitum, verður hiti hennar tæplega lægri en ■i- 50 stig °g víðast hærri en 10 stig. Sumum finnst þetta kannski ekki mikill hiti, en þá er þess að gæta, að frostið yrði nærri 273 stig, ef ehki nyti solar. Nú er þar komið sögu, að ljósgeislarnir eru komnir lil jarðar og húnir að ylja lönd og höf. Þá er komið að síðara þætti. Úl í kaldan geiminn stafar jörðin hlýjum, dimmum geislum, sem eru sama eðlis og hitinn, sem leggur frá miðstöðvarofnum. Bylgjulengd þeirra er 20 sinnum meiri en Ijósgeislanna, 1—2 hundraðshlutar millímetra. Og nú bregður svo við, að vatnsgufan, sem áður hleypti sólarljósinu hindrunarlaust til jarðar, tekur upp allt aðra hætti. Eins og sæng um kalda nótt varnar hún miklu af dimmum ylgeislum út- göngu gegnum lofthjúpinn. Þannig gerist vatnsgufan sannkallaður hitavörður jarðar, og ef hún léti af þessum undarlegu háttum, yrði tæplega líft á jörðinni fyrir kulda. Margir líkja þessum áhrifum vatnsgufunnar við áhrif glerhúss á hitann inni fyrir. Glerið hleypir ljósinu hindrunarlítið gegnum sig, og gróðurinn inni tekur óspart á móti ylnum. Eins og að líkum lætur, stafar aftur dimmum hitageisl- um út í Ioftið frá mold og gróðri. En þá tekur glerið hraustlega á móti. Gljáandi fletir þess endurvarpa dimmum geislum, þótt þeir standi ekki fyrir sólarbirtu. Hitinn er kominn í gildru, hann kemst greiðlega inn, en trauðlega út. Við höfum nu rætt nokkuð um örlög Ijoss og hitageisla í andrúms- loftinu og viðureign þeirra við mistur og vatnsgufu. Þetta leiðir hug- ann að öðrum geislum, sem þó eru að ýmsu leyti sama eðlis. Þeir, sem hlusta á Reykjavíkurstöðina, stilla tækin á bylgjulengdina 1648 metra. Þetta er lengdin á þeim útvarpsbylgjum, sem loftnetið á Vatns- endahæð slöngvar út í geiminn. Þessar öldur eru í rauninni af svip- 30
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.