loading/hleð
(65) Blaðsíða 47 (65) Blaðsíða 47
AUÐNIR OG BYGGÐIR flokkun, sem einna mestri viðurkenningu hefur náð, er kennd við þýzka veðurfræðinginn Köppen. Við flokkun veðurfarsins hafði Köppen það einkum í huga, hvaða lífsskilyrði það veitti. Hóf er bezt að hafa á öllum máta, og ekki á þetta síður við um veðrið en annað. Og hvað er það þá í veðurfar- inu, sem helzt keyrir úr hófi? Frostið nístir, hitinn brennir í þurrki, en kæfir í raka. Raunar er það fleira sem angrar, stormar æða og brjóta, en slíkt setja menn þó ekki mjög fyrir sig, ef hitinn og rakinn er í hófi. A þessum forsendum mun Köppen hafa reist þá ályktun sína, að veðurfarið mætti flokka eftir hita og úrkomu eingöngu. Mun þó miklu hafa ráðið um þessa ályktun Köppens, að hitinn og úrkom- an eru þeir einu veðurþættir, auk loftþrýstingar, sem þá voru sæmi- lega kunnir um mikinn hluta jarðar. Ýmsir hafa reynt að endurbæta þessa flokkun hans, og tekið þá til greina aðra þætti en úrkomu og hita, til dæmis uppgufun, en vegna þess, að hún er lítt rannsökuð, hefur jafnan orðið að hverfa aftur að ráði Köppens, að láta hitann og úrkomuna ráða. Einn er sá flokkur veðurfars, sem finna má dæmi um gervalla jörð. Það er loftslag öræfanna. Það er ekki síður ríkjandi á tindum Hima- lajafjalla, aðeins 25 gráður frá miðbaug, en í Grænlandi, skammt frá norðurskautinu. Má því heita, að öræfin séu dreifð um alla jörð, og þetta eitt sýnir, að ógerlegt er að flokka veðurfar á nokkurn skynsam- legan hátt eftir breiddarstigum eingöngu. Til marks um það, hvort tiltekið landsvæði teljist til öræfa, notar Köppen meðallagshita hlýj- asta mánaðar ársins á staðnum. Telur hann sig hafa fundið allgreini- legt samband milli þessa hita og gróðurfars á hverjum stað. Hér á norðurhveli er júlímánuður víðast heitasti mánuður ársins. Köppen telur það mjög þýðingarmikið, að meðalhiti þessa mánaðar nái 10 stigum, og má færa því ýmis dæmi til sönnunar. Það má heita und- antekning, ef barrskógar vaxa, þar sem heitasti mánuðurinn er kald- ari en 10 stig. Hins vegar eru til víðáttumiklir barrskógar, þar sem júlíhitinn nær aðeins 11 stigum. Það er alkunna, að kartöflu- og matjurtarækt er mjög ótrygg og lítil á annesjum norðan lands, t. d. á Melrakkasléttu, þar sem júlíhitinn er tæp 9 stig, en aftur á móti er 47
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.