loading/hleð
(74) Blaðsíða 54 (74) Blaðsíða 54
LOFTIN BLÁ fjöllunum sjást þó nokkrir hnoðrar, sem hafa myndazt í morgun. Þeir eru ekki ósvipaðir hálfkúlum í laginu, og snýr flata hliðin nið- ur. Sólarmegin eru þeir mjallahvítir, en dökkir á neðra borði. Nú líður og bíður, og um hádegið gáum við aftur til veðurs. Enn er sól- skin. En hnoðrarnir á fjöllunum eru nú orðnir að umfangsmiklum og háreistum klökkum. Þeir eru oft fagrir og tilkomumiklir, skínandi hvítir í sólskininu, en sýnilega þéttir í sér, því að skuggamegin eru þeir mjög dökkir. Á efra borði eru klakkarnir hnyklaðir eins og vöðvar á aflraunamanni, og við nánari athugun sést, að í þeim er töluvert uppstreymi. Engin úrkoma fellur úr þessum skýjum, og því má telja víst, að í þeim séu aðeins þokudropar, en engir ískristallar. Það er sólarhitinn, sem hefur komið af stað þessari skýjamyndun. Loftið hefur hlýnað niðri við jörð. Það verður þá létt í sér og leitar upp. En það loft, sem er næst jörð, er einmitt mjög auðugt af vatns- Iofti, og þegar það kemur upp í kuldann, sem ofar er, fara örlitlar agnir, þokukjarnarnir, að draga til sín vatnsloflið, og skýið myndast. Um nónbilið gáum við enn til veðurs. Þá er orðið sólarlaust og mikið skýjað yfir landinu, en bjart til hafsins. Skýin hafa enn hækk- að og breytt algerlega um svip. Yfirborð þeirra minnir ekki lengur á vöðvahnykla aflraunamannsins, heldur miklu fremur á silfurhvítar hærur öldungsins. Skýið breiðist út að ofan, en niður úr því streym- ir skúrin. Ekki er ólíklegt, að hún komi einhvers staðar illa ofan í þurra flekki. Það, sem nú hefur gerzt, er þetta: Skýið hefur teygt sig svo hátt upp í kuldann, sennilega upp í 10—20 stiga frost, að einstöku drop- ar hafa byrjað að frjósa. Og svo er líka hugsanlegt, að einstöku svífandi léttar ísnálar hafi verið á sveimi þarna uppi. En eins og lítill neisti getur komið af stað stóru báli, geta þessar fáu ísnálar leyst úr- fellið úr læðingi. Frysting dropanna breiðist út eins og eldur í sinu. En ískristallar hafa þann eiginleika að draga betur til sín vatnsgufu loftsins en þokudroparnir. Næst gerist því það, að droparnir tærast, en ískristallarnir stækka án afláts, unz þeir falla til jarðar. Áður en þeir ná þangað, er þó orðið svo hlýtt, að þeir verða að regndropum: skúrin er komin. 54
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.