loading/hleð
(84) Blaðsíða 62 (84) Blaðsíða 62
LOFTIN BLÁ meira en 1000 sinnum meiri ai5 rúmmáli en jörciin. Hann snýst um sjálfan sig með miklum hraða, einu sinni á minna en 10 klukku- stundum. Hins vegar er árið nærri 12 sinnum lengra en hér. Árstíðaskipti eru þar þó mjög lítil, því að pólar Júpíters hallast ekki nema um 3 gráður frá sól, þegar mest er. Maður skyldi því halda, að þar væri alltaf sól og sumar og síblessað vor. En það er þá kalt sumar, því að frostið er meira en 100 stig, um 120 stig til jafn- aðar. Stafar þetta af fjarlægð Júpíters frá sólu, en hún er 5 sinnum meiri en jarðarinnar. Hér er aftur sömu sögu að segja og frá Venusi, það er ekki hægt að sjá fastlendið á Júpíter. Öll þau sérkenni, sem greina má á yfir- borði hans, eru á reiki, og hljóta því að vera laus við fastlendið. Er jafnvel talið, að lofthaf nái nokkur hundruð kílómetra niður fyrir það yfirborð, sem sést í stjörnukíkjum. Það eru sem sagt eingöngu fyrirbæri háloftanna á Júpíter, sem unnt er að virða fyrir sér. En þar gefur líka á að líta: Júpíter er alsettur dökkum og ljósum beltum, sem liggja samhliða breiddarbaugum. Ekki hefur verið reynt að skýra, hvað þessi belti séu, til þess vantar vísbendingar. En sennilegt verður þó að telja, að þetta séu einhvers konar skýjabelti. Bezt er að segja sem fæst um, hvaða ský það eru, en svo mikið er víst, að ýmis önnur efni en vatnsgufan geta frosið og myndað ský við sérstök skilyrði. Þá má með sanni segja, að það sé eins og maður væri kom- inn í aðra veröld, þegar skýin, sem sigla um loftið, eru ekki einu sinni gerð úr ís og vatni, heldur einhverju allt öðru efni. Þessi belti eða gjarðir á Júpíter taka sífelldum breytingum, breikka eða mjókka, myndast og hverfa. Við og við koma í ljós í þessum gjörðum ljósir eða dökkir dílar, sem berast umhverfis hnöttinn með breytilegum hraða. Sennilega eru þetta einhverjar skýjabreiður, kannski í sam- bandi við lægðir eða háþrýstisvæði líkt og á jörðinni. Sumir þessara díla sjást í nokkra daga og hverfa síðan. Aðrir lifa í nokkra mánuði, og til eru þeir, sem hafa sézt lítt breyttir í áratugi. Má þar fyrstan telja Rauða dílinn stóra, sem hefur sézt síðan á 19. öld. Hann hefur tekið ýmsum myndbreytingum, dofnað eða skýrzt, en aldrei stækkað eða minnkað að ráði. Hefur hann valdið allmiklum heilabrotum. 62
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.