loading/hleð
(93) Blaðsíða 69 (93) Blaðsíða 69
BLIKUR Á LOFTI fer nóttin í hönd. Þokuskýin grúfa sig yfir bæinn, þau snerta turn- inn á Sjómannaskólanum og liggja á Öskjuhlíðinni, og skyggnið er jafnvel minna en kílómetri. Morguninn eftir helzt ennþá sama veðr- ið, enda má ekki minna vera en spáin rætist, svona í skáldsögu. Það hefur súldað um nóttina, þó að úrkoman hafi ekki verið teljandi. En nú byrjar að hellirigna. Að hálftíma liðnum styttir upp og sér í heið- an himin í suðvestri, en yfir landinu er kafþykkur skýjabingur. Um leið verður nokkuð svalara, og loftrakinn minnkar, en vindurinn gengur í suðvestur. Nú er mál að leggja af stað og skoða. Við hækk- um flugið upp í 5 km og fljúgum yfir skýjabinginn yfir landinu. í efstu toppum hans verður maður var við ískristalla eins og í hæstu skýjum heita frontsins. Meðan ísnálar eingöngu eru í skýjunum, er tiltölulega gott að fljúga gegnum þau. En þegar flugið er lækkað og frostið tekur að lina, þá versnar útlitið. ísing fer að hlaðast á flug- vélina. Vatnsdropar eru í skýjunum og frjósa jafnóðum og þeir snerta kaldan málminn. ískristallar loftsins vaxa á kostnað vatns- dropanna, verða að snjóstjörnum og falla, bráðna síðan og verða að regni. Allt er þetta svipað og í hlýjum fronti. En þó er einn megin- munur. Hér fer loftið ört kólnandi eftir því sem ofar dregur, en niðri við jörð er enn þokuloft af suðrænum slóðum. Hér er því kaldur loftstraumur að ryðjast fram, með öðrum orðum, við erum stödd í köldum fronti eða framjaðri kalda loftsins. Við verðum áþreifan- lega vör við, að hér fara fram mikil átök. Vélin hnykkist til, tekur dýfur öðru hvoru, en er þess á milli þrifin af sterku uppstreymi. Hlýja loftið og létta, sem enn er niðri við jörð, reynir að brjótast upp úr kuldaflóðinu. Árangurinn verður sá, að í skilum loftstraum- anna eða í röstinni milli þeirra myndast hár skýjabakki, stundum meira en 5 km, en breidd hans er stundum nokkrir tugir kílómetra og getur orðið miklu meiri. Vegna þess að kalda loftið er þarna að vinna á og flæða yfir, væri hugsanlegt að kalla kalda frontinn kulda- bakka eða kólguklakka. Á mynd 7 virðist einn slíkur vera nýgeng- inn hjá í Reykjavík. Það er ekki gott að vera allur uppi í skýjunum, sízt í köldum fronti. Þess eru dæmi, að flugvélar hafa sogazt til jarðar af svipti- 69
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Mynd
(20) Mynd
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Blaðsíða 45
(64) Blaðsíða 46
(65) Blaðsíða 47
(66) Blaðsíða 48
(67) Blaðsíða 49
(68) Blaðsíða 50
(69) Blaðsíða 51
(70) Blaðsíða 52
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Mynd
(92) Mynd
(93) Blaðsíða 69
(94) Blaðsíða 70
(95) Blaðsíða 71
(96) Blaðsíða 72
(97) Blaðsíða 73
(98) Blaðsíða 74
(99) Blaðsíða 75
(100) Blaðsíða 76
(101) Mynd
(102) Mynd
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Mynd
(112) Mynd
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Blaðsíða 93
(124) Blaðsíða 94
(125) Blaðsíða 95
(126) Blaðsíða 96
(127) Blaðsíða 97
(128) Blaðsíða 98
(129) Blaðsíða 99
(130) Blaðsíða 100
(131) Blaðsíða 101
(132) Blaðsíða 102
(133) Blaðsíða 103
(134) Blaðsíða 104
(135) Blaðsíða 105
(136) Blaðsíða 106
(137) Blaðsíða 107
(138) Blaðsíða 108
(139) Blaðsíða 109
(140) Blaðsíða 110
(141) Blaðsíða 111
(142) Blaðsíða 112
(143) Blaðsíða 113
(144) Blaðsíða 114
(145) Blaðsíða 115
(146) Blaðsíða 116
(147) Blaðsíða 117
(148) Blaðsíða 118
(149) Blaðsíða 119
(150) Blaðsíða 120
(151) Blaðsíða 121
(152) Blaðsíða 122
(153) Blaðsíða 123
(154) Blaðsíða 124
(155) Blaðsíða 125
(156) Blaðsíða 126
(157) Blaðsíða 127
(158) Blaðsíða 128
(159) Blaðsíða 129
(160) Blaðsíða 130
(161) Blaðsíða 131
(162) Blaðsíða 132
(163) Blaðsíða 133
(164) Blaðsíða 134
(165) Blaðsíða 135
(166) Blaðsíða 136
(167) Blaðsíða 137
(168) Blaðsíða 138
(169) Blaðsíða 139
(170) Blaðsíða 140
(171) Blaðsíða 141
(172) Blaðsíða 142
(173) Blaðsíða 143
(174) Blaðsíða 144
(175) Blaðsíða 145
(176) Blaðsíða 146
(177) Blaðsíða 147
(178) Blaðsíða 148
(179) Blaðsíða 149
(180) Blaðsíða 150
(181) Blaðsíða 151
(182) Blaðsíða 152
(183) Blaðsíða 153
(184) Blaðsíða 154
(185) Blaðsíða 155
(186) Blaðsíða 156
(187) Blaðsíða 157
(188) Blaðsíða 158
(189) Kápa
(190) Kápa
(191) Saurblað
(192) Saurblað
(193) Band
(194) Band
(195) Kjölur
(196) Framsnið
(197) Toppsnið
(198) Undirsnið
(199) Kvarði
(200) Litaspjald


Loftin blá

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
194


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Loftin blá
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.