loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 virði þig,þáláttu ekki sjá til þín jþá heimsku, að jþú þykist af viti þínu! Eins og prjállaust fatasnið fer bezt á fallegri konu, svo er kurteys hegðan mesta prýðin á vitrum manni. Sannleikurinn skýrist í munni hins kurt- eysa; og af því að hann varast að full- yrða nokkuð, er honum síður láð, J>ó hon- um verði á í orði. Hann treystir ekki eigin hyggjuviti;hann leitar ráða til vinar síns oghefurgott af. Hann vill ekki heyra hól um sjálfan sig, og getur ekki trúað því; og seinast verð- ur liann sjálfur til að finna kostina í fari sinu. En eins og höfuðblæjan skreytir fag- urt andlit, eins fegrast mannkostir hans við skýlu jþá, sem kurteysin breiðir yfir jþá. Skoðaðu aptur á móti þann, sem er hjegómlegur, og virtu vel fyrir þjer hinn mikilláta! liann er allur prúðbúinn, riksar fram og aptur, skoðar sig í krók og kring, og vill, að aðrir liorfi á sig. Hann er hnakkakertur, og lítur ekki við aumingjanum; liann svífist einkis við
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Minnilegur fermingardagur

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minnilegur fermingardagur
http://baekur.is/bok/b1a258c2-78d6-4ee9-860e-667e030f8052

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/b1a258c2-78d6-4ee9-860e-667e030f8052/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.