loading/hleð
(66) Blaðsíða 62 (66) Blaðsíða 62
62 „Skýrt 0£ skært sktna fyrir yður á þeim spjöld- um, til staðfestingar öllu því, sem jeg segi yður, boð- orð yðar dýrðle<ra konungs. Sælir ernð þjer, efþjer látið þau leiðbeina yður! þá Hytur yður hinn alvarleffi ferjumaður frá eyju yðar á aðra miklu fegri; og frá eyjutileyjar komist þjer æ nær og nær takmarki yðar“. „þannig flutti yður áður hingað frá fjarlægum stað hinn brosleiti ferjumaður; en eigi munið þjer nú neitt eptir yðar fýrri vistarveru; því að ákvarð- að er það af vísdómsráði herra yðar, að hið uin- liðna skuli vera yður hulið, en að þjer skulið að eins geta sjeð yfir hið nærverandi, og horft ineð gleði fram á hið ókomna. Lifið þess vegna glaðir í voninni, og bíðið óhræddir eptir ferjumanninum, sem kallar yður burt frá þessari eyju á aðra fcgri til ástvina yðar, sem á undan eru komnir“. „þeir einir hafa orsök til að skelfast af komu hans, sem ekki skeyta orðnm mínnm, eða gullspjöld- unum í húsum þeirra; þá eina flytur hann afleiðis á fjarlægan og óbyggilegan stað.“ Margt annað ágætt máttl heyra af munni þessa undrunarverða útlendings. þeim varð líka starsýnt á hann. Margir fundu spjöldin, og skýrðu þau npp fýrir sjer, eins og hann sagðt fyrir, og fögnuðu konm þans; en margir vildu líka ekki trúa orðuin hans, hirtu ekki einu sinni uin að Ieita letursins, og lifðu eins og áður. Sumir lögðu enda á hann hatur,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Minnilegur fermingardagur

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minnilegur fermingardagur
http://baekur.is/bok/b1a258c2-78d6-4ee9-860e-667e030f8052

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/b1a258c2-78d6-4ee9-860e-667e030f8052/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.