loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 inn. Maðurinn gleymdi þá sjálfum sjer, og hrópaði með sárri hjartans angist: „æ, faðir minn, leiddu mig aptur fram að gatna- mótunum, svo að jeg geti valiö um að nýju, og valið betur!“ En bæði var faðir hans og æska fyrir löngu undir lok liðin. Hann sá eldingu bregða fyrir úti í kirkju- garðinum, og hverfa milli leiðanna. j>á sagði hann: „þetta eru æfidagar minir, sem jeg hef alla lifað í fásinnu!“ Hann sá eins og stjörnuhrap í lopti, hversu stjarnan blikaði í því hún hrapaði, og leið í hvarf. „5arna sje jeg sjálfan mig!“ sagði hann þá með særðu hjarta; og illyrmið beit hann þvi fastara og sárara í brjóstið. Af hugarburðinum, sem hann gjörði sjer út af jþessu, fór hann nú að sjá ofsjónir. Hon- um sýndust einlægar vofur flögra til og frá um kirkjugarðinn, og sumar enda slæð- ast heim á lilaðið. En í þeim svifum heyr- ir hann eins og söng, og virtist honum vera tekið til messu; sjer hann börnin ganga prúðbúin í kirkju. 3>að glaðnaði f>á nokkuð yfir honum, hann leit út í blá-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Minnilegur fermingardagur

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minnilegur fermingardagur
http://baekur.is/bok/b1a258c2-78d6-4ee9-860e-667e030f8052

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/b1a258c2-78d6-4ee9-860e-667e030f8052/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.