loading/hleð
(41) Blaðsíða [35] (41) Blaðsíða [35]
16. Strúturinn. j)essi mynd er af liinuin stærsta fugli, sem til er. Hann er lijer um bil 4 álna hár, og meir en 10 fjórbun^a Jiungur. Háls hans og fætur eru nærri ]m snobnir, en úr vængjum hans og stjeli fást hinar dýru strúts- fjabrir, sem hafbar cru til kvennskrauts. Strút- urinn lifir einungis á sandeybimörkunum í Suburálfu heims og Arabalandi. Eggjum sinum verpur liann í sandinn , og eru pau bleikgul á lit; hvert egg er á stærb vib barnshöfub og 6 marka pungt. Strúturinn getur ekki fiogib, en hleypur par á móti fljótar en nokkur hestur. Meban hann hleypur, veifar hann vængjunum sjer til ljettis. Strútinn er hægt ab temja, og stundum er hann jafnvel hafbur til reibar, en hann hieypur svo hart, ab ef sá sem á honuin situr er óvanur, pá missir hann andann. 3’
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða [7]
(14) Blaðsíða [8]
(15) Blaðsíða [9]
(16) Blaðsíða [10]
(17) Blaðsíða [11]
(18) Blaðsíða [12]
(19) Blaðsíða [13]
(20) Blaðsíða [14]
(21) Blaðsíða [15]
(22) Blaðsíða [16]
(23) Blaðsíða [17]
(24) Blaðsíða [18]
(25) Blaðsíða [19]
(26) Blaðsíða [20]
(27) Blaðsíða [21]
(28) Blaðsíða [22]
(29) Blaðsíða [23]
(30) Blaðsíða [24]
(31) Blaðsíða [25]
(32) Blaðsíða [26]
(33) Blaðsíða [27]
(34) Blaðsíða [28]
(35) Blaðsíða [29]
(36) Blaðsíða [30]
(37) Blaðsíða [31]
(38) Blaðsíða [32]
(39) Blaðsíða [33]
(40) Blaðsíða [34]
(41) Blaðsíða [35]
(42) Blaðsíða [36]
(43) Blaðsíða [37]
(44) Blaðsíða [38]
(45) Blaðsíða [39]
(46) Blaðsíða [40]
(47) Blaðsíða [41]
(48) Blaðsíða [42]
(49) Blaðsíða [43]
(50) Blaðsíða [44]
(51) Blaðsíða [45]
(52) Blaðsíða [46]
(53) Blaðsíða [47]
(54) Blaðsíða [48]
(55) Blaðsíða [49]
(56) Blaðsíða [50]
(57) Blaðsíða [51]
(58) Blaðsíða [52]
(59) Blaðsíða [53]
(60) Blaðsíða [54]
(61) Blaðsíða [55]
(62) Blaðsíða [56]
(63) Blaðsíða [57]
(64) Blaðsíða [58]
(65) Blaðsíða [59]
(66) Blaðsíða [60]
(67) Blaðsíða [61]
(68) Blaðsíða [62]
(69) Blaðsíða [63]
(70) Blaðsíða [64]
(71) Kápa
(72) Kápa


Myndabók handa börnum.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Myndabók handa börnum.
http://baekur.is/bok/b34f5ba6-dded-4b17-a6b9-230856f6e1e2

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/b34f5ba6-dded-4b17-a6b9-230856f6e1e2/1

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða [35]
http://baekur.is/bok/b34f5ba6-dded-4b17-a6b9-230856f6e1e2/1/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.