(13) Blaðsíða 7
Erlencliir Pétursson:
ÁVARP.
Kæru samherjar á Isafirði!
Æðsta takmark hvers íþróttafélags og
mesti sigur, er að glæða um fram allt áhuga
æskulýðsius fyrir hinu mikla menningar-
máli, íþróttunum. Og hversu marga bikara og
heiðursverðlaun, sem félagið fær, verður það
þó ávallt mesta gleði þess, að sjá álmga hvers
félaga vakna, til þess að verða að sönnum
íþróttamanni, því að á þann liátt verður
hann ekki aðeins fyrirmyndarfélagi, heldur
og einnig sannur og góður borgari þjóðar
sinnar.
Hinn sanni íþróttamaður veit bezt, live líf-
ið er unaðslegt, þegar því er lifað á réttan
hátt. Iþróttirnar eru eilt af beztu uppeldis-
meðulum þjóðarinnar. Þær eiga fyrst og
fremst að miða að því, að ná til fjöldans og
verða hans eign. Þegar því marki er náð,
hafa íþróttafélögin unnið þjóð sinni það
gagn, sem aldrei verður metið til fjár. Og
sem betur fer nálgast það mark óðum, með
dugmiklu starfi íþróttafélaganna.
Bak við hvern sigur á orustuvelli íþrótt-
anna liggur mikil þjálfun og sönn íþrótta-
mennska. En keppnin er nauðsynlegur liður
til að ná hinu æðsta marki.
Mér er ljúft, bæði persónulega og sem for-
manui elzta knattspyrnufélags landsins, að
árna yður allra heilla á aldarfjórðungs af-
mælinu og þakka yður hið þróttmikla og
dáðríka starf á liðnum árum í þágu knatt-
spyrnuíþróttarinnar. Um leið þakka ég fyrir
hönd K. R. ágæta og vinsamlega. samvinnu
á undanförnum árum og vona, að í framtíð-
inni megi hún aukast, báðum félögunum til
ánægju og gagns.
Isfirðingar! Setjið ykkur það mark, að
verða skæðustu keppinautar Reykjavíkur-
félaganua í framtíðinni.
Munið: Áhuginn skapar stöðuga og dýr-
mæta þjálfun, og hún skapar sigurinn.
Hörður lifi!
Með vinsemd og íþróttakveðju.
Erlendur Pétursson,
form. K. R.
Þráinn
Sigurðsson.
Á V A R P
Nú á aldarfjórðungsafmæli ykkar gleður
það mig að fá hér tækifæri til að þakka
þær móttökur, er Fram fékk, er við heim-
sóttum ykkur 1938 og 1941. Ég, sem var far-
arstjóri II. flokks 1938, var sannfærður um,
að þessir drengir myndu óska þess að kom-
ast til Isafjarðar til að heyja þar fleiri leiki
við Harðverja og efla þau vináttubönd, sem
þá voru tengd við ísfirzka íþróttamenn. Sú
ósk rættist hjá sumum þessara drengja við
vesturför meistaraflokksins 1941.
Þegar ég horfði á II. flokk Harðar og
Fram, varð mér hugsað til þess, hve skammt
þess yrði að bíða, að Harðverjar eða ísfirzku-
félögin sameinuð myndu vinna verðlauna-
gripi úr höndum okkar Reykvíkinga, því
þarna komu fram mörg mjög efnileg knatt-
spyrnumannaefni. Og með ötulli og réttri
þjálfun undir stjórn hinna ágætu forystu-
manna: Sverris Guðmundssonar og Ágústar
Leós, varð þess ekki langt að bíða. Því að
árið eftir, eða nánar tiltekið 1939, sigruðu
ísfirðingar á Landsmóti I. flokks og höfðu
heim með sér Víkingsbikarinn. Þið unnuð
hann með heiðri og sóma. - - Hvenær sækið
þið Islandsbikarinn? — Það er von mín, nú
á þessu aldarfjórðungsafmæli ykkar, að þið
strengið þess heit að láta þess nú ekki langt
að bíða, að þið gerið tilraun til þess.
Við Framarar höldum ekki svo smáfundi
með oss, að ekki sé minnst á hinar ánægju-
legu og eftirminnilegu ferðir okkar til Isa-
fjarðar og ævinlega enda þær endurminning-
ar á því, að spurt er: Hvenær fer Fram
næst til ísafjarðar? Slíkar eru minningar
okkar um ykkur. Megi þær vera endurnærð-
7
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald