loading/hleð
(17) Blaðsíða 11 (17) Blaðsíða 11
Fyrsta kapplið félagsins 1921. Talið frá vinstri: Einar O. Kristjánsson, dómari, Hjörtur Ólafsson, Matthías Sigurðsson, Karl Krist- insson, Helgi Guðmundsson, Þórhallur Leós, Jón Alberts, Guðbrandur Kristinsson, Þorsteinn Krist- insson, Dagbjartur Sigurðsson og Garðar Ólafsson. Sitjandi: Ólafur Kárason, markvörður. Allar þessar tölur tala sínu máli, og þó er saga jtessa merkilega flokks ekki nema hálf- sögð enn. Hvar sem hann kom, vakti hann á sér hina mestu athygli, ekki eingöngu með dugnaði sínum og leikni, heldur ef til vill enn frekar fyrir sakir kurteisi sinnar, hátt- prýði og drengskapar í hvívetna. Og j)ótt hér þyki djúpt í árina tekið, þá mun mega full- vrða hikiaust, að flokkurinn sé lofsins mak- legur, — og mættu fleiri á eftir fara. En í j>essu sambandi er skylt að geta þess, að uppistaða flokksins voru skátar úr skáta- félaginu Einherjar. Þórir fótbrotnar. Það var á þessu sama gæfuári Harðar — 1931 — að Þórir Bjarnason varð fyrir jícirri ógæfu að fótbrotna í kappleik á ísafirði. Voru honum um haustið afhentar 300 krón- ur úr félagssjóoi, og var það mikil upphæð í þá daga. Knattspyrnukennari. Árið eftir var í fyrsta sinn ráðinn knatt- spyrnukennari til Isafjarðar. Það var Axel Andrésson, hinn vinsæli íþróttakennari 1. S. I. Síðan hafa aðkomukennarar alloft veitt for- stöðu námskeiðum á Isafirði á sumrin. II an dkn attle iksde ild. Árið 1933 tók félagið handknattleik kvcnna á stefnuskrá sína. Var j)á um sumarið stofn- aður flokkur með 19 stúlkum, og hefir þessi íjmótt síðan verið æfð allmikið á vegum Harðar. Hefir handknattleiksflokkurinn alls tekið j)átt í 6 kappleikjum til ársloka 1942. Unnið 2 en tapað 1 með 10:11 mörkum. Hefir hann alltaf átt mjög skæðan keppinaut, þar sem er flokkur kvenskáta á ísafirði. Slysasjóður. Þegar Hörður var 15 ára, var stofnaður 11
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.