(20) Blaðsíða 14
Leikur hann tvo leiki við úrval úr íelög-
unum, sigrar í öðrum og þó mjög hæversk-
lega (2:0) en gerir jafntefli i hinum. 1
plöggum Harðar stendur þó þetta: „en eitt
er víst, að Fram sýndi mikla yfirburði, og má
þvi ekki alveg dæma eftir markaf jöldanum“,
og ennfremur: „ ... var sýnilegt, að við er-
um heldur í afturför með knattspyrnuna“.
Samvinna Harðar og Vestra.
Knattspyrnufélögin hafa nú með sér meiri
samvinnu, en áður hefir þekkzt. Þannig höfðu
þau sameiginleg hátíðahöld þann 17. júní s. 1.
Þar skeði það m. a„ að stúlkurnar úr Herði
sigruðu hinn ágæta kvennaí'lokk skátanna i
fyrsta sinn. Félagsstarfsemi Harðar vex nú
með ári hverju, enda er nú rætt um og fest
húsnæði fyrir félagið, einskonar félagsheimili,
og margt gert íil fjáröflunar og annara nytja-
starfa. Þá gera Harðverjar sér nú æ betur
grein fyrir því, að þeir eru í fararhroddi i
íþróttalífi bæjarins, og Vestfjarða allra um
leið.
Um haustið varð sú breyting á fimleika-
kennslunni, að kvenfólk eingöngu æfði á veg-
um félagsins — i 3 flokkum. Hinsvegar sá
Halldór Erlendsson um kennslu karla á eigin
spýtur, gegn sérstöku gjaldi af hverjum
manni.
Frjálsar íþróttir voru enn æfðar nokkuð
sumarið 19-12, en kennari var enginn. Heldur
var dauft yfir knattspyrnuæfingum þetta
sumar.
Þann 17. maí höfðu félögin Hörður og
Vestri kappleik til ágóða fyrir Noregssöfnun-
ina, og enn sáu þau um hátíðahöldin 17. júní.
-— Var nú svo ákveðið, að allur ágóði skyldi
renna til byggingar búningsklefa á íþrótta-
vellinum. Hátiðahöld þessi voru með hinum
mesta myndarbrag og mikið um að vera:
Iþróttakeppni, handknattleikur, frjálsar í-
þróttir og knattspyrna. Var þetta stigakeppni
milli félaganna. Vann Vestri keppnina, en
búningsklefa áskotnaðist rúmlega 2 þúsund
krónur.
Þá tók félagið þátt í mótum eins og áður,
skemmtifundir voru haldnir, afmælis minnst,
og ýmislegt gert til fjáröflunar, enda hækka
nú aðalupphæðir reikninga félagsins hröðum
skrefum ár frá ári. Þannig nema tekjurnar
þetta ár kr. 6309,82 og gjöld kr. 3289,10.
En að svo mikill tekj uafgangur verður,
stafar af því, að ekki reynist unnt að fá
14
íþróttalcennara, og að ekki er hægt að bjóða
flokki heim vegna húsnæðisvandræða. Átti
þó félagið kost á tveimur meistaraflokkum
frá Reykjavík. Eignir félagsins eru nú íaldar
nema kr. 6767,35, og þó ekki taldir með bún-
ingar og jtíis áhöld, er félagið hefir keypt
á undanförnum árum. Félagar eru 243.
Kvennafloklcur á landsmót.
Einn merkasti viðburður á s. 1. ári var óefað
það, að Hörður gekkst fyrir því, að héðan var
sendur i fyrsta sinn handknattleiksflokkur
kvenna á landsmótið í Reykjavík s.l. sumar.
Tóku þátt í því 7 stúlkur, 5 úr Herði og
tvær úr kvenskátafélaginu Valkyrjur. Flokk-
ur jæssi fór undir nafni I. R. V. F.
Þó að flokkur þessi færi ekki með sigur af
hólmi, má telja víst, að hann hafi eflst við
hvern kappleik. Dómar um leik flokksins
voru góðir, og var því spáð, að þessi flokkur
yrði hættulegur á næsta móti.
Félagið tók þátt í þrem mótum á s. 1. ári:
Knattspyrnumóti 1. og 3. flokks og iþrótta-
móti Vestfjarða. Vann félagið 1. og 3. flokks
mótið. Hefir Félagið nú unnið Framhornið
2 sinnum í röð, og ef Hörður vinnur 1. flokks
mótið i sumar, vinnur hann hornið til eignar.
Harðvei’jar stóðu sig prýðilega á iþrótta-
mótunum, sérstaklega þó þrír þeirra, Níels
Guðmundsson, Guðmundur Hermannsson og
Þórólfur Egilsson.
Einnig byi’jaði félagið á s.l. ári á kennslu
í íslenzkri glímu. Var fenginn sendikennari
1. S. 1. Kjartan Rergmann Guðjónsson. Stóð
kennslan yfir í fjórar vikur, og tóku þátt í
henni margir fullorðnir og einnig unglingar.
1 lok námskeiðsins var glímusýning og hænda-
glírna, þar sem ellefu unglingar og átta full-
orðnir sýndu. Þótti þessi glímusýning takast
vel, og fylltu bæjarbúar Alþýðuhúsið, enda
hafði þá ekki farið hér frarn glírna opin-
berlega í rneir en áratug.
í fyrsta sinn i sögu félagsins var komið
upp á s.l. ári fimleikasýningu, voru það
karla- og kvennaflokkur undir stjórn fim-
leikakennaranna Halldórs Erlendssonar og
Maríu Gunnarsdóttur.
Formenn 'Harðar.
Fyrsti formaður Harðar var Þórhallur Le-
ósson til 1922, þá Garðar Ólafsson 1923,
Helgi Þorbei’gsson 1924—25, Helgi Guðmunds-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald