(21) Blaðsíða 15
son 1926—1935 og Sverrir Guðmundsson 1936
1912.
Það mun engan meiða, þótt fnllyrt sé,
að þessir menn eigi flestum öðrum Harð-
verjum meiri þátt í mótun félagsins, þótt
margir hafi vitanlega lagt þar á gjörva hönd,
svo sem t. d. Ágúst Leós og Karl Bjarnason,
núverandi formaður félagsins, svo að ein-
hverjir séu nefndir.
En annars hættir sá, sem þetta ritar, sér
ekki út á þá braut, að fara að vega og meta
verðleika. manna í félagsstarfsemi Harðar.
Þar, eins og víðar, eru stundum þeir drýgstir,
sem minnst láta yfir sér. Og óbeinu störfin
stundum happadrýgri en
þau beinu. Þannig er ég
ekki í vafa um, að flokkur
sá, sem oft hefir verið
nefndur í þessum línum, og
ég hefi leyft mér að kalla
„hinn sigursæla“, hefir ekki
átt minnstan þátt í því, að
gera liörð að þeim menn-
ingarfrömuði í íþróttalífi
Vestfjarða, sem hann óneit-
anlega er.
Hér að framan liefir að-
eins lítillega verið drepið á
allan þann fjölda kapp-
leikja, sem Hörður hefir tek-
ið þátt í um dagana, Slík
upptalning sigra og marka-
fjölda mundi koma að litlu
gagni, og sízt verða skemmti-
legri en almennir reikningar.
En til þess a,ð gera
þessu ati-iði þó nokkur
skil, hefi ég með aðstoð góðra manna dregið
þetta saman í eina heild, eftir þeim heimild-
um, sem fyrir hendi eru — en í þeim eru
eyður og veilur, svo sem fyrr getur.
Sigrar — ósigrar.
Skráin yfir það tvennt lítur þannig út:
1. flokkur hefir tekið þátt í 44 kappleikj-
um. Unnið 26, en tapað 18. Skorað 94 mörk
en fengið á sig 55. 2. flokkur hefir tekið þátt
í 17 kappleikjum. Unnið 9 og tapað 8. Skorað
31 mark gegn 22. 3. flokkur hefir tekið þátt í
15 leikjum. Unnið 13 en tapað aðeins 2. Hefir
skorað 51 mark gegn 13.
Þetta segja. skjöl félagsins, en vitað er, að
um talsvert fleiri leiki en þetta er að ræða hjá
flestum flokkum, án þess þó, að hér verði
gei'ð tilraun til að eltast við það.
Eftirmáli eftir formann félagsins.
Hörður hefir nú starfað i tuttugu og fimm
ár. Það eru ekki mörg íþróttafélög í landinu
sem eru mikið eldri. Við komumst jiess vegna
ekki hjá þvi á þessum tímamótum að staldra
við, líta um öxl og sjá starfið, sem unnið
hefir verið — þakka frumherjum fyrir þeirra
drengilega verk að koma félaginu yfir byrj-
unarörðugleikana — og fyrir a,ð skapa þann
trausta og góða félagsanda, sem rikt hefur í
félagi okkar alla tíð. Það verður ekki ofsög-
um sagt, að stofnendur Harðar hafa. fullkom-
lega og með einstakri prýði markað stefnuna
rétt í málum félagsins frá byrjun.
Við viljum einnig þakka öllnm þeim fé-
lögum, og sérstaklega Vestra, sem unnið hafa
með okkur að íþróttamálum hér í bæ. —
Reykjavíkurfélögunum: K. R., Fram, Víking,
Val og Ármanni, svo og Þór á Akureyri og
Herði á Patreksfirði — fyrir móttökur þess-
ara félaga á íþróttaflokkum okkar. Ennfrem-
ur þökkum við þeim fyrir heimsóknir til Isa-
fjarðar á umliðnum árum.
Við getum með gleði litið yfir farinn veg,
og fortíðinni megum við ekki gleyma, og enn
15
Yestfjarðameistarar 1942. III. flokkur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald