(22) Blaðsíða 16
Jón Alberts:
Endurminningar.
Það yrði langt mál, ef
ég ætti að rita upp all-
ar knattspyrnuminning-
ar mínar, og mun ég því
aðeins stikla á stóru í
því efni.
Það fyrsta, sem ég
minnist er, þegar franskí
skip að nafni „Lovisier“
kom hingað, og var
keppt við skipverja af
því. Var þá aðeins eitt
félag hér starfandi: „Fótholtafélag Isafjarð-
ar“.
Ég held, að ég hafi ekki tekið þátt í þeim
leik. Til þess að svo geti verið, man ég of vel
eftir nokkrum einstökum hinna frönsku
skipverja. Þetta mun hafa verið um 1912 eða
1913. En í leik þessum tók þátt Kristján
bróðir minn. Meðal Isfirðinga var hann
venjulega kallaður Ko. Alberts, og þegar ég
byrjaði að æfa knattspyrnu, heyrðist oft sagt,
þegar illa leit út um æfingasókn: „Jú, þetta
er að lagast, þarna koma Ko og Tjoní Al-
berts“.
Oft fengum við skammir hjá pabba okkar,
síður hinu, að framtíðin bíður okkar, og
áfram verður að halda. Við eigum mörg ó-
leyst verkefni og verðum að ganga ötulir til
starfa, svo þau verði leyst fljótt og vel, því
mörg þeirra þola enga bið. Ég ætla að minn-
ast nokkurra þeirra. verkefna, sem ieysa
þarf: Fyrst og fremst verða allir félagar að
leggja meiri rækt við íþróttagreinar, sem nú
eru stundaðar, og þá sérstaklega fimleikana.
Einnig verða allir að mæta stundvíslega til
æfinga, því óstundvísi og íþróttir eiga enga
samleið. Og það er vansæmd hverjum íþrótta-
manni að vera óstundvís. Glímunni, sem við
höfum nú njdega bætt við starfsemi okkar,
verðum við að halda uppi um alla framtíð.
Og vil ég því skora á alla Harðverja að leggja
sig alla fram, til þess að svo megi verða. Það
er heiður hvers íþróttafélags að skipa is-
lenzkri glímu hæst á stefnuskrá sína —
hærra en erlendum íþróttum, hversu góðar
sem þær kunna að vera. Eitt er það enn,
þegar við konium heim með rifna skó eftir
æfingu, þar til eitt sinn að hann horfði á
leik milli Isfirðinga og skipverja á „íslands
Falk“. Þá spurði hann okkur, er heim kom,
nánar um gang leiksins og knattspyrnuna
yfirleitt, og leystum við úr því eftir getu.
Eftir það hvatti hann okkur heldur en latti
til æfinga.
Oft var erfitt að halda uppi æfingum í
„Fótbolíafélagi Isafjarðar", og eitt sumar var
hvern eða annan hvern sunnudag skipt í 2
flokka, og skyldi sá flokkurinn, er undir
varð í kcppni þann dag, veita hinum flokkn-
um kaffi í kaffistofu bæjarins. (Ég held, að
það hafi ekki verið hér nema eitt kaffihús
í þá daga).
Oft var keppt við skipverja af færeyskum
fiskiskipum, er hér komu. Léku þeir oftast á
sokkunum. Einnig kom fyrir að leikið var
á íslögðum Pollinum, en þá var illfært að
leika, nema á sokkunum. Einnig þótti okkur
gaman á haustæfingum, þegar svo dimmt
var, að knötturinn sást ekki, heldur var
hlaupið eftir hljóðinu. Man ég í sambandi
við það, að hér var þá prentari, sem Björn
liét, og var Jónsson. Kom hann oft á þessar
kvöldæfingar. Hann rejdtti i pípu, og eitt
kvöld kom hann sem oftar reykjandi, og
þegar hann fór að hlaupa, stakk hann píp-
unni í vasann, en hafði ekki slökkt í lienni
til fulls. Er nokkuð leið, var hægt að fylgja
sem okkar félag vantar nú þegar, en það eru
betri æfingaskilyrði fyrir frjálsar íþróttir og
handknattleik. Einnig vantar góðan fimleika-
sal, þar sem hægt yrði að stunda að vetrinum
allar íþróttir, svo að íþróttamennirnir geti að
vorinu, þegar sól og sumar er komið, farið
út til æfinga þjálfaðir i íþróttunum, öruggari
til keppni og vissari um betri árangur. En
til þess, að svo geti orðið, verður félagið að
koma sér upp húsi, sem það hefur 'öll umráð
yfir.
Ef Harðverjar nú og framvegis kappkosta
að efla sannan félagsanda og eru einhuga og
ötulir í störfum sínum, þá er hægt að auka
starfsemina, já, koma upp íþróttahúsi, sem
skapa mundi hollari skemmtanir, heilbrigð-
ari æsku og sanna íþróttamenn og konur. Ef
okkur tækist það, að skila eftirkomendunum
slíkum arfi, gætum við glaðir lesið sögu
næstu tuttugu og fimm ára,
Karl Bjarnason.
Jón Alberts.
16
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald