loading/hleð
(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
Friðrik Jónasson: — Hörður 25 ára — Gildi líkamsmenningar. Um leið og minnst er K. S. F. Hai’ðar nú á 25 ára afmælinu, er viðeigandi að nxinnast nokkrum oi'ðum á það málefni, sem þetta fé- lag berst fyrir: Líkamsmenningu og gildi hennar. Að hvaða marki er keppt nxeð ástund- un íþrótta? Því, að þjálfa líkamann, gera hann betur úr garði, sterkari, liðugri, hraust- ari og feguiTÍ. „Hraust sál í hraustum líkama“, er gamalt máltæki. Eftir því eiga líkamlegt fjör og þróttur að vera undirstaða hreystinnar, bæði til sálar og líkama. Vissulega gefur ástundun líkamsræktar fyr- irheit um aukið líkamsþrek og hreysti, og þó er ei nema hálfsögð sagan. Iþróttamanninum er gefið tækifæri til að ná haldi á andlegum verðmætum. Ég drep hér aðeins á fjögur atriði, en það er þolgæði, hugprýði, drengskapur og hátt- 17. júní 1922, en það vai’ð til þess að F. I. dó. 1923 var reynt að fá þátttöku víðar að, og átti að keppa um gripinn i ágúst eða sept- ember. Kom þá.lið hingað frá Bolungavík, en úr keppni varð ekki, því að svo mikil rigning var, og vatn svo mikið á vellinum, að vart þótti fært um hann í vaðstígvélum. Eftir þetta lá knattspyrnan niði’i urn nokk- ur ár eða þar til nokkrir af félögum okkar skáru sig úr og stofnuðu knattspyrnufélagið Vestra. Var hvatamaður þess Einar 0. Krist- jánsson gullsmiður hér. Er hann enn hinn mesti áhugamaður um knattspyrnu, enda hefir hans oft verið getið í þessu i’iti. Úr þessu hætti ég í nokkur ár að leika með, og var það vegna þess, að ég mölvaði þrjár tær á hægra fæti og þox-ði lengi vel ekki að taka þátt 1 knattspyrnu. Byrjaði þó á ný og lék nxeð öðru hvox’u til 1937 eða 38, og hafði þá verið með i nær 30 ár. Slæ ég svo botninn í grein þessa með innilegri ósk um, að „Hörður“ eigi sem lengsta lífdaga fyrir höndum og hafi sem lxingað til hug „púkanna“. Jón Alberts. pi’ýði. Þessir mannkostir verða að koma frarrt í hverjum leik — hverri íþrótt, ef vel á að fara. Gildi íþrótta er undir þvi komið, hvernig til tekst um afnot þeirra i þágu uppeldis, hvort sem um er að i’æða uppeldi sjálfs sín eða annara. Ræktun andlegra dyggða er aðal- viðfangsefni íþróttamannsins. Uppskeran fer svo eftir því, hve jarðvegurinn hefur verið góður og hversu vandað hefur verið til sán- ingarinnar. Við fyrstu þrekraunirnar hefir byrjandinn löngun til að gefast npp, og hann hikar við það, sem honum þykir áhættusamt. En þessar torfærur hverfa með aukinni þjálfun. Iþróttamaðurinn vinnur æ stærri sigra á sjálfum sér og vex að þolgæði og hugprýði. 1 samvinnu við aðra íþróttaiðkend- ur og í kappi við þá, lærist sú list öðrum fremur, að koma drengilega fram við sam- herja og andstæðinga, án þess að gefa nokk- uð eftir, og að talca sigrum og ósigrum með prúðmennsku. Sá, sem temur sér þessar andlegu íþróttir í hverri þjálfun, er sannari íþróttamaður en hinn, sem framar stendur, aðeins í líkam- legu atgervi. Ég hefi leitast við að henda á, hvert stefnt er með því að leggja stund á íþróttir. Það er staðreynd, sem ekki Jiarf að deila um, að aukið íþrótíalíf leiðir af sér aukna menningu á mörgum sviðum. Því her hverju héraði, jafnt annarri menningarviðleitni, að styrkja þau félög, sem berjast fyrir aukinni líkamsrækt. 18
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára

Ár
1944
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Knattspyrnufélagið Hörður 25 ára
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/b727edcf-d4b8-477b-a98f-26ed1a3f27ba/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.