(29) Blaðsíða 23
taðsvelli“ (þar sem nú er knattspyrnuvöllur-
inn). Var þar háður fyrsti kappleikurinn,
sem einn liður á skemmtiskrá þjóðminning-
ardags Isfirðinga, þann 3. júlí. Foringjar
kappliðanna vorn þeir Kristján Björnsson
kaupmanns og Stefán Scheving héraðslækn-
is hér.
Næsta ár, þann 6. ágúst 1906, var kapp-
leikur meðal skemmtiatriða þj óðminningar-
dagsins, og voru þá foringjar kappliðanna
þeir Arngrímur Fr. Bjarnason, nú kaup-
maður, og Guðmundur Björnsson kaupmað-
ur. Áhorfendur að þeim kappleik voru m. a.
dönsku ríkisþingmennirnir 40 eða 46, sem
heimsóttu ísland á því ári. Voru þeir á eigin
skipi og fóru kring um land og höfðu við-
komu á helztu stöðunum.
Á þessum árum var vaknaður þó nokkur
áhugi fyrir knattspyrnunni. Samt hafði ekl:-
ert félag verið stofnað enn. Voru þá oftsinnis
háðir kappleikir við sjóliða af dönsku strand-
varnarskipunum „Beskytteren“, „Islands
Falk“ og „Fylla“, einnig við sjóliða af ensk-
um og frönskum herskipum, sem hingað
komu ekki ósjaldan. Voru þessir kappleikir
vel sóttir af bæjarbúum, enda ókeypis, og
þótti góð skemmtun. Einnig var keppt við
Færeyinga áf fiskiskipum, sem oft lágu hér.
Mikils þótti vert í þessum kappleikjum að
geta „burstað“ útlendu sjóliðana — sem og
tókst oft. Voru þá að sjálfsögðu tilkvaddir
beztu „spilararnir“, en ef einhverjir þeirra
voru við vinnu og gátu af þeim orsökum ekki
mætt — voru fengnir aðrir til að vinna þeirra
störf (auðvitað ókeypis), meðan lcappleikur-
ínn fór fram. I slíkum íilfellum, þegar mikið
þótti í húfi, sýndu menn mjög góðan vilja
og þegnskap. Hér vil ég geta eins þessháttar
atviks: Leika átti kapplcik við sjóliða af „Is-
lands Falk“, en einn af heztu knattspyrnu-
mönnum okkar, Kristján Albertsson, var þá
inni í Djúpi. Hans var þó von með póstbátn-
um „Ásgeiri litla“ seint um kvöldið þenn-
an dag, en „Ásgeir litli“ hafði viðkomu í Bol-
ungavík og Hnífsdal á heimleið til Isafjarðar.
Það var því sýnt, að Kristján kæmi of seint
til að „spila með“, en það mátli ekki verða.
Því var hrynt fram báti með fjórum áhuga-
mönnum til að sækja hann. Þeir reru kná-
lega norður í Djúp og lágu fyrir „Ásgeiri
litla“, tólui þar Kristján, og hann „spilaði
með“.
Ef svona áhugi og vilji væri með æsku-
mönnunum nú, værum við betur á vegí
staddir með íþróttamál okkar.
Árið 1913 er stol'nað hér fyrsta knatt-
spyrnufélagið, „Fótboltafélag Isfirðinga“. Að-
alhvatamaður að félagsstofnuninni var Einar
O. Kristjánsson gullsmiður. Hanri lét og setja
upp fyrstu markstengurnar á íþróttavöllinn.
Með stofnun félags þessa færðist nýtt líf í
knattspyrnuíþróttina hér. Var nú æft reglu-
lega og af áhuga fyrstu árin, en þar sem fé-
lagsmenn höfðu enga að keppa við og fengu
ekki hollt mat á hæfni sína með því að keppa
við aðra en sjálfa sig, dofnaði að vonum á-
huginn.
Á fyrstu árum íélagsins var byrjað að
kenna knattspyrnulögin og æfa samkvæmt
þeim. Var það Einar 0. Kristjánsson, sem
þann vanda tókst á hendur. Heldur þunglega
sóttist kennsían, því menn voru mest vanir
að spila eftir eigin höfði — og fyrir gat kom-
ið, þegar kennarinn með myndugleik sagði
þeim tii syndanna og hampaði lögunum, sem
hann vitnaði ávallt í, að þeim leiddust
skammirnar, svo að virðingin fyrir fræðaran-
um varð þá stundum ekki meiri en það, að
þeir vildu grípa hann og hirta. — En hann
varð að bjarga sér á flótta. Einar íét þó ekki
slíka smámuni á sig fá, en hélt ótrauður á-
fram kennslunni. Árið 1919 er stofnað knatt-
spyrnufélagið „FIörður“. Stofnendur voru
menn, sem æfí höfðu með „Fótboltafélagi Is-
firðinga“, svo og félagar úr því. Færðist nú
enn fjör í íþróttina, þegar félögin voru orð-
in tvö starfandi.
Heimsókn fyrstu knattspyrnufélaganna til
Isafjarðar, „Víkings“ 1921, og „Fram“ 1922,
var stórviðburður lijá knattspyrnumönnum
hér. Þær heimsóknir efldu stórum áhuga og
kunnáttu í íþró'ttinni, og hjó hún lengi að
því. „Fótboltafélag lsfirðinga“ átti sér þó
skamman áldur hér eftir. Orsökin var eink-
um sú, að félögin voru svo ójöfn að styrk-
leika. — Til „Harðar“höfðu runnið svo að
segja allir beztu kraftarnir, og vann hann
því nær alla kappleiki, er félögin háðu. Þetta,
svo og það, að í „Fótboltafélagi lsfirðinga“
voru mestmegnis rosknir menn, olli þvi, að
félagið liætti störfum árið 1923.
Aftur var þá aðeins eitt félag starfandir
„Hörður“, og voru æfingar vel sóttar. Þó kom
að því, að deyfð færðist yfir félagið af sömu
orsökum og fyrr, en árið 1926 er stofnað
Knattspyrnufélagið „Vestri“. — Aðalhvata-
23
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald