(33) Blaðsíða 27
drengi, hvað þeir voru ákveðnir með þetta,
og það að þeir tóku þetta upp hjá sjálfum
sér. Ég gerði þvi mitt bezta til þess, að flokk-
ur þessi yrði stofnaður. En ekki þýddi að
stofna flokkinn, nema fenginn yrði einhver
fullorðinn maður, sem vit hefði á knatt-
spyrnu, til þess að kenna drengjunum. Það
varð að samkomulagi milli mín og stjórnar-
innar, að Halldór Sigurgeirsson á ísafirði
kenndi flokk þessum. Þó svo að Halldór hefði
liaft litla æfingu í knattspyrnuleik, þá liafði
liann kynnt sér prýðilega úr erlendum bók-
um (og gerði það reyndar betur siðar),
hvernig ætti að kenna knattspyrnu og var
hann sérlega fróður um slíka hluti. Kennslu-
hæfileika hafði hann og góða. Halldór byrjaði
svo að kenna, og það bezta hjá honum var
það, að hann lagði megináherzlu á undir-
stöðuatriði knattspyrnunnar, en lét ekki
drengina byrja á því að hlaupa, sparka og
elta knöttinn um allan völlinn eins og svo
margir byrja á — því miður. Nei hann lét
þá hlaupa, án þess að elta nokkurn knött,
og kenndi þeim að ná góðum hlauparastíl
og vera viðbragðsfljótir og sprettharðir, en
þó þolgóðir. Einnig kenndi hann þeim rétta
meðferð á að stöðva knött, sparka, skalla o.
þ. h. 1 fám orðum sagt: Hann kenndi þeim
að ná réttum knattspyrnumannastíl og að ná
valdi á og stjórna knetti. Hann tók hvert
atriði útaf fyrir sig og kenndi það með þeim
liætti, að það varð leikur úr þessu hjá
drengjunum. Og þeir vildu ekki hætta, fyr
en þeir væru búnir að ná sæmilegum ár-
angri. Enda sá ég það oft eftir æfingarnar,
að drengir, sem voru að leika sér með knött,
þjálfuðu sig í þessum æfingum, sem Halldór
kenndi þeim, utan kennslustundanna, og
flýtti það auðvitað mikið fyrir góðum ár-
angri kennslunnar.
Eftir að sæmilegri leikni var náð í meðferð
knattarins, lét Halldór drengina skipta liði
og leit nú vandlega eftir, að hver væri á sin-
um stað. Síðan sagði hann þeim, hvaða
svæði þeir hver um sig ættu að leika á, og
hvaða mótstöðumanns þeir ættu að gæta o. þ.
h. Þegar svo byrjað var að leika, kenndi
hann þeim samleik, svo að þeir unnu allir
saman sem ein heild, en „sóló-spil'4 reyndi
hann að útiloka. Hann gerði þennan flokk að
heilsteyptu, samtaka liði ellefu di-engja, þar
sem hver drengur var æfður í að taka á
móti knetti, hvernig svo sem hann kom til
hans og úr hvaða átt sem hann kom og enn-
fremur að senda knöttinn hvert sem leikand-
inn vildi: Samleikur þessara pilta var með
afbrigðum góður, og það svo, að Reykvíking-
ar dáðust að leikni þeirra.
Þetta, sem drengirnir lærðu þarna, kom
þeim að góðum notum síðar, þegar þeir voru
komnir upp í eldri flokka félagsins og háru
þeir þar af öðrum, hvað leikni og samleik
snerti. Þá fór Hörður líka að vinna glæsilegri
sigra, en hann hafði nokkurntíma áður unnið
í þeim flokkum.
Halldór Sigurgeirsson á miklar þakkir skild-
ar fyrir þessa kennslu, því hann sýndi Ifarð-
verjum, hvernig ætti að kenna knattspyrnu
og læra hana. Bezti þakklætisvotturinn til
Halldórs fyndist mér, að félagið gæti sjrnt
honum með því að taka nú upp, í tilefni af
25 ára afmælinu, kennslukerfi Halldórs, eða
svipað kennslukerfi, og kenna það i öllum
flokkum félagsins, því þá fyrst gæti Hörður
orðið eitt bezta knattspyrnufélag þessa lands.
Nú ætla ég ekki að ræða meira um þenn-
an flokk né þjálfun hans, en vil benda ykk-
ur á og hvetja ykkur til þess að læra rétt
bæði knattspyrnu, handknattleik og aðrar
útiíþróttir, og byrja á undirstöðuatriðunum,
en ekki leiknum sjálfum. Og því yngri, sein
þið eruð, þvi betra. Sé lögð mikil áherzla á
undirstöðuatriði íþróttanna, þá verður það
vanalega svo, að árangurinn verður prýðileg-
ur, og sér þá enginn eftir þeim tíma, sem
hann hefur notað til undirstöðuatriðanna, því
það kemur i ljós, að það er þeim að þakka,
að árangurinn varð góður.
Þeim, sem kenna, vildi ég benda á að
byrja á þessu með nemendur sína, strax
þegar þeir hafa aldur til að ganga í yngsta
flokkinn, því: það sem ungur nemur — sér
gamall temur.
Heill þér Hörður.
Staddur í Reykjavík 1. maí 1944.
Með félagskveðju.
Ágást Leós.
Mótin í sumar.
Iþróttamót Vestfjarða verður háð á ísafirði dag-
ana 11.—13. ágúst n.k. Fjórða og annars flokks mót
í knattspyrnu er ákveðið sunnudaginn 20. ágúst.
Þriðja flokks mót í knattspyrnu og annars flokks
mót í handknattleik veröur sunnudaginn 27. ágúst.
Að síðustu verður svo 1. flokks handknattleiks- og
knattspyrnumót sunnudagihn 3. september.
27
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald