(36) Blaðsíða 30
íþróttir sýndar hér konungskomuárið, 1907.
Árið 1910, þann 6. ágúst fór fram keppni í
100 metra hlaupi, og sigraði þar Geir Jón Jóns-
son. Hljóp hann vegalengdina á 12,5 sek.
1000 mfr. hljóp Sigurður Kristjánsson á 3 mín.
og 9 sek. Þá fór einnig fram knattspyrnu-
keppni, og vann sveit Guðmundar Björnsson-
ar, kaupmanns hér, og fékk 25 kr. verðlaun.
Hinni sveitinni stjórnaði Stefán Sch. Tþor-
steinsson.
Árið 1911 var háð héraðsmót í Önundar-
firði. Var þar m. a. keppt í 100 mtr. hlaupi,
og voru þar hlutskarpastir:
Daníel Benediktss. (önundarf.) 12,4 sek,
Páll Kristjánsson (Isafirði) 13,0 sek.
Júlíus Rósinkranz (önundarf.) 13,5 sek.
Sama ár, 17. ágúst, var hér á Isafirði háð
keppni i þessum íþróttum:
100 mtr. hlaupi:
Arngrímur Fr. Bjarnason
Einar O. Kristj ánsson
400 mtr. hlaupi:
Geir Jón Jónsson
Alfons Gíslason
1000 mtr. hlaupi:
Alfons Gíslason
Hjörtur Olafsson
Til ársins 1917 má segja,
verið keppt í öðrum íþróttum hér vestanlands
en glímu, og voru glímuæfingar nálega ein-
ustu íþróttaæfingarnar, sem hér voru iðkað-
ar. Með stofnun U. M. F. Árvakur (1917) fór
fyrst verulega að vakna áhugi fyrir hlaup-
um, köstum og stökkum. Þó að starfsemi fé-
lagsins byggðist mestmegnis á fimleikum,
reyndi félagið eftir megni að vekja áhuga
fyrir frjálsum íþróttum. Árvakur gekkst t. d.
fyrir því, að hér var háð fyrsta héraðsmótið
12,0 sek.
12,5 sek.
mm.
mín.
sek.
sek.
3 mín. 3 sek.
3 mín. 10 sek.
að tæpast hafi
fyrir Vestfirði. Hér á Isafirði voru háð tvö
slík mót, sem fóru fram með miklum og
fjölbreyttum íþróttakappleikj um. Voru mót
þessi í alla staði íil fyrirmyndar og fóru fram
með miklum myndarbrag. Þetta var árin
1922 og 1923. Komu keppendur frá flestum
ungmennafélögum á Vestfjörðum. Urslit á
mótinu 1922 voru sem hér segir:
Spjótkast:
Marinó Jónsson (Isafirði) 32,23 mtr.
Guðni A. Guðnason (Súgandaf.) 31,99 mtr.
Langstökk:
Júlíus Rósinkranz (önundarfirði) 4,66 mtr.
Magriús Guðmundsson (Hnífsdal) 4,52 mtr.
Talið frá
vinstri:
Þórólfur
Egilsson,
GuSmundur
Hermannss.,
Níels GuS-
mundsson.
Stangarstökk:
Georg Hólmbergsson (Isafirði) 2,46 mtr.
Sveinbjörn Halldórsson (Isafirði) 2,32 mtr.
100 mtr. hlaup:
Magnús Guðmundss. (Hnífsd.), tíma vantar.
Júlíus Rósinkranz (Önundarf.) tíma vantar.
800 mtr. hlaup:
Magnús Guðmundss. (Hnífsd.) 1 mín. 17 sek.
Júlíus Rósinkranz (önundarf.) 1 mín. 19 sek.
1000 mtr. hlaup:
Jón Leós (Isafirði) 3 mín. 13V5 sek.
Hálfdán Sveinsson (Önf.) 3 mín. 134A sek.
5000 mtr. hlaup:
Jón Leós (Isafirði) 21 mín. y5 sek.
Jón G. Maríasson (Isafirði) 21 mín. % sek.
Því miður lögðust þessi merku mót niður,
vegna ónógrar þátttöku, og má segja, að
frjálsar íþróttir hafi legið alveg niðri Itér á
Isafirði, þar til árið 1937 að Knattspyrnufé-
lagið Hörður hófst aftur handa og hélt nám-
skeið í frjálsum íþróttum. Lauk námskeiði
því með keppni 17. júní það ár. Kennari á
námskeiðinu var Tryggvi Þorsteinsson. Strax
á þessu ári keypti Hörður öll þau áhöld, sem
með þurfti, og annaðist lagfæringar á vellin-
um, til þess að koma þessum íþróttum þar að.
Námskeið hélt félagið líka í þessum íþrótt-
um árin 1938 og 1939, og hefir jafnan síðan
haft kennara á sumrin, til þess að annast
þjálfun í þessum íþróttum. Hörður heitti sér
einnig fyrir því, að hér voru haldin almenn
mót fyrir þessar íþróttir. Mót þessi hafa yf-
irleitt farið vel fram, og þátttakan eykst ár
frá ári.
Ég hygg, að einmitt sé mjög hentugt fyrir
30
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald