(7) Blaðsíða 1
AFMÆLISBLAÐ HARÐAR
ÁVARPSORÐ
Þegar vér lítum yfir störf Knattspyrnufélagsins Harðar
umliðin 25 ár, ber margt fyrir augu. Þar skiptast á skin
og skúrir — sigrar og ósigrar. — Á erfiðleikaárunum, þeg-
ar dimmt og dauft var yfir störfum félagsins, gaf forsjón-
in ávallt óskabyr í seglin.
Stofnendur og aðrir brautryðjendur félagsins líta nú yfir
farinn veg og spyrja: „Hvað er þá orðið okkar starf?“ Og
hvað sjáum vér? Vér sjáum sigra og ósigra á leikvelli, ein-
beitt starf í þágu líkamsræktar og líkamsmenntar, félags-
lega þroskuð ungmenni, dugandi æsku í drengilegum leik.
Einnig sjáum vér áhugalitla félagsmenn fyrir íþróttum,
félagsþroska og heiðri félagsins. En að öllu samanlögðu
sjáum vér, að félaginu hefur vaxið ásmegin nú seinustu
árin, og allar líkur benda til þess, að hróður þess vaxi.
Einlægasta ósk stjórnarinnar er sú, að félagarnir vinni
vel og dyggilega, að öllum málefnum félagsins, sjálfum sér
til blessunar og félaginu til aukins þroska.
Harðverjar! Höldum þessvegna áfram að ryðja braut-
ina — sækjum á brattann. — Setjum oss það mark að
gera félag vort að sterkasta vígi heilbrigðrar íþróttaæsku.
Isafirði í maí 1944.
Karl Bjarnason,
formaður.
Pétur Þórarinsson, Guðríður Matthíasdóttir,
varaformaður. ritari.
Herbert Sigurjónsson,
gjaldkeri.
Sigríður Hagalín,
meðstjórnandi.
Sveinbjörn Kristjánsson,
fjármálaritari.
Þórður Kristjánsson,
meðstjórnandi.
1
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald