(8) Blaðsíða 2
Bcn. G. Wáge, forseti /. S. í.
Nú á þessum merku tímamótum í sögu
Knattspyrnufélagsins Harðar, er það heldur
hátíðlegt aldarfjórðungs-afmæli sitt, er mér
það gleðiefni að fá tækifæri til að flytja fé-
laginu beztu kveðjur og þakkir Iþróttasam-
bands Islands fyrir frábært íþróttastarf á
Vestfjörðum. Um leið óska ég því allra heilla
í framtíðinni. Félagið er stofnað, eins og
kunnugt er, á fyrsta friðarári fyrri heims-
styrjaldar, eða þann 27. maí 1919, — og er
það táknrænt fyrir hið friðsamlega íþrótta-
starf, sem félagið hefir leyst af hendi þar
vestra, og sem er svo mikilsvert fyrir bæjar-
félagið og þjóðina, að vel sé ra'kt. En það er
eitt af hinum mikilsverðu verkefnum í-
þróttafélaganna. —
Knattspyrnufélagið Hörður gekk í 1. S. 1.
þann 15. júní 1921, og hefir alla tíð síðan
verið eitt af duglegustu og athafnasömustu
íþróttafélögum á Vestfjörðum. Nú eru félags-
menn 243 að tölu, og sýnir það oss ljóslega,
hve mikil ítök félagið hefir í bæjarfélagi
sínu.
Harðverjar hafa lagt mesta stund á knatt-
spyrnu, þessa karlmannlegu og skemmtilegu
flokkaíþrótt; en hin síðari árin hafa þeir og
iðkað handknattleik, fimleika og frjálsar í-
þróttir, sem heilla svo hugi æskunnar, vegna
fjölbreytni þeirra og fegurðar. En það tekur
sinn tíma að verða snjall íþróttamaður; það
þarf bæði þolinmæði og þrautseigju til að
vinna afreksverk. Þessvegna veltur það á
svo miklu, að menn gefist ekki upp eða leggi
árar í bát, heldur haldi ótrauðir áfram að
varða veginn. Og vissulega munum vér upp-
skera það, sem sáð hefir verið. Vér, sem trú-
um á menningargildi íþróttanna, og sem vit-
um, að þær skapa dáðríka drengskaparmenn,
viljum, að enginn þurfi að fara á mis við
þroskagildi þeirra og heilnæmi. Vér viljum,
að allir geti átt þess kost að læra og iðka þá
íþróttagrein, sem hver og einn helzt kýs að
iðka, og á þann hátt, sem bezt þroskar hina
góðu eiginíeika og mannkosti. En ekkert
hjálpar æskumanninum betur til þess, en rétt
og skynsamlega iðkaðar íþróttir, því að þær
eru mannbætandi á allan hátt. Boðberar
íþróttanna og merkisberar eru íþróttafélögin,
og þess vegna, eiga allir þeir, sem vinna vilja
að heill og hamingju Islands, að styðja
starfsemi slíkra félaga hver á sínum stað. En
vér eigum lika að muna að þakka félögunum
brautryðjendastarfið á merkisdögum þeirra,
og það vona ég, að bæjarfélagið og íþrótta-
samherjar þeirra geri, er knattspyrnufélagið
Hörður heldur nú hátíðlegt aldarfjórðungs-
afmæli sitt.
Heill Herði og framtíðarstarfi félagsins.
Haröverjar!
Hafið hugfast, að keppendur í leik eiga
ávallt tvo góða kosti fvrir höndum: að
vinna sigur eða tapa clrengilega, en til þess
þurfa allir að gera sitt bezta. Hver og einn
verður að vera drengilegur, glaður og róleg-
ur, óskiptinn, og ætíð reiðubúinn að duga til
hins ýtrasta og leggja fram dug og þrek, sem
í honum býr. Skoðið ekki mótstöðumann
ykkar sem fjandmann, heldur sem nauðsyn-
legan leikbróður. Keppið ekki vegna verð-
launanna, látið heldur leikinn heilla ykkur
og lolcka. Því miður kom hatrið á mótstöðu-
mönnunum, oft fram hjá ýmsum keppend-
um áður á árum, og getur það orðið hættu-
legt fyrir íþróttarlífið.
Ykkur hefir farnast prýðilega, og eigið þið
nú marga góða iþróttamenn, sem síðar meir
verða ykkur og bænum ykkar til sóma. Hafið
þökk fyrir vel unnin störf i þágu íþróttanna.
Feður og mæður drengja þeirra og stúlkna,
2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald