loading/hleð
(17) Blaðsíða 7 (17) Blaðsíða 7
7 livört vatn þetta er gott eSur eigi, mlkiS er og' komið undir farvegum lækjanna. 3) F1 j ó t a v a t n. Sjaldan er vatnið eins lireint i mjög’ stórum ám og' í lækjunum; því auk þess aö optastnær er jökulvatn í enum stærri ánum, þá herja þær allopt á leir og mold- arbökkum, og eru því tíðum gruggugar. 4) J ö k u 1 v a t n. Lækir og ár sem koma ofan- úr jöklum eru optast móhvítirá lit, vatnið í þeim er ætíð fnjög kaldt og o]it óhreint. J)egar liafa þarf kaldt vatn við utanmeinum, er jökulvatnið einkar gott, því það er kald- ara enn nokkurt annað vatn. 5) Mýravatn, tjarnavatn. Vatn það sem er í mýrarpolíum og smátjörnum, er sjald- an lireint. Optastnær er að því járnláar- hragð cða einlivörr annarr ósmekkur, opt finnast og' í því hrúnklukkur, svo það er vart drekkandi, nema brýn naudsyn heri til. 6) Sjóvatn, sjór. Sjórinn er ekki annað enn vatn hlandað miklu salti; liann er ó- drekkandi sem allir vita, og má taka að eins lítið af lionum í einu til læknínga, annaðlivört til að fá betri hægðir, eður, ef meira er telcið, til húkhreinsunar. Nokkrir liafa ráðlagt að drekka sjóvatn við hlóð- spýtu, en það ollir sumuih uppkasta og er því vart ráðleggjandi. Við utanmeinuin er sjórinn öllu hetri enn sjálft vatnið, og al- mennt álíta menn sjóhöð miklu hollari enn kaldjvatns höð) einkum þeim sem liafa kirtlaveiki, kláða eður iktsýki. Víðast livar við ísland er sjórinn svo hreinn, að menn geta haðað sig livar sem vera á, ef kuld-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Lækningakver

LÆKNÍNGA-KVER
Ár
1840
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lækningakver
http://baekur.is/bok/b79206d6-7888-4089-9aa5-b3459be5ce89

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/b79206d6-7888-4089-9aa5-b3459be5ce89/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.