loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Nú kemur hjer út á prent ijármarkatafla fyrir Mosfellshrepp, og til þess hún geti varab ’sem léngst, hef jeg látih prenta hana á skrifpappír, og látib vera eyfcur innan um hana, til þess afc bœtt verfci marki í hana á ári hverju, sem jeg lofa hjer mefc ab senda hverjum hreppstjóra skýrslu um, sem jeg veit afc hefur þessa töflu undir höndum. Sjerhver sá, er var verfcur vib kind í óskilum eptir rjettir mefc marki, sem þessi tafla framvísar, þann hinn sama bifc jeg ab hirfca hana og geyma mót sanngjarnri borgun, þar til rjettur eigandi vítjar hennar efca lætur vitja. Gufunesj, dag 24. ágústm. 18úfi. Haflifci ITannesson. ....


Skýrsla yfir sauðfjármörk bænda og annara innbúa í Mosfellshrepp árið 1856.

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla yfir sauðfjármörk bænda og annara innbúa í Mosfellshrepp árið 1856.
http://baekur.is/bok/b9504e88-8cf0-4157-beca-62986dc5961f

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/b9504e88-8cf0-4157-beca-62986dc5961f/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.