loading/hleð
(8) Blaðsíða [6] (8) Blaðsíða [6]
SYNINGARSKRA Nr. 1. Sól og skuggar í Horneby. 1952. Eign listamannsins. 2. Tómatar á rauðu borði. 1954. Eigandi Walöse Johnsen bankamaður. 3. Sjálfsmynd. 1954. Eig. Menntamálaráðuneyti Danmerkur. 4. Frá Búðum. 1951. Eign listamannsins. 5. Kvöld á Þingvöllum. 1956. Eign listamannsins. 6. Skiphellar Vestmannaeyjum. 1956. Eign listamannsins. 7. Garðurinn í Horneby. 1953. Eign listamannsins. 8. Kletturinn í sólskini. 1954. Eign listamannsins. 9. Sjálfsmynd. 1956. Eig. Statens Museum for Kunst, Kaupmannahöfn. 10. Svört skál. 1956. Eign listamannsins. 11. Elliðaey og Klettsnef. 1956. Eign listamannsins. 12. Dufþekja, Vestmannaeyjum. 1949. Eign listamannsins. 13. Brún krukka. 1942. Eign listamannsins. 14. Hjörleifshöfði. 1954. Eign listamannsins. 15. Gráir þistlar. 1956. Eign listamannsins. 16. Snæfellsjökull og hraunið. 1951. Eign listamannsins. 17. Gul krukka og steinar á borði. 1950. Eig. frú Herlöv Nielsen, Khöfn. 18. Sjálfsmynd. 1956. Eign listamannsins. 19. Garðurinn í Horneby. 1956. Eign listamannsins. 20. Brúsi og tómatar. 1953. Eig. Robert Jensen fulltrúi. 21. Heimaklettur. 1949. Eig. frú Soffía Haraldsdóttir. 22. Bjarnarey. 1949. Eign listamannsins. 23. Strúturinn, séður frá Húsafelli. 1948. Eig. Ny Carlsbergfondet, Khöfn. 24. Stúlka með blað. 1948. Eig. Guðmundur Andrésson gullsmiður. 25. Frá Kolviðarhóli. 1946. Eig. I.istasafn ríkisins. 26. Maður með bók. 1945. Eign listamannsins. 27. Grá krukka og rauður steinn. 1957. Eign listamannsins. 28. Ágústkvöld í Horneby. 1956. Eig. Worm Hadsund endurskoðandi. 29. Garðurinn í Horneby. 1950. Eign listamannsins. 30. Maður að lesa. 1944. Eign listamannsins. 31. Svört skál. 1953. Eign listamannsins. 32. Maður með bók. 1943. Eign listamannsins. 33. Frá Búðum. 1951. Eign listamannsins. 34. Sjálfsmynd. 1956. Eign listamannsins. 35. Brún krukka og kaktusplanta. 1944. Eig. Amding verkfræðingur, Lyngby. 36. Frá Búðum. 1951. Eig. Listasafnið í Tönder. 37. Landslag með heysátum, Horneby. 1945. Eig. Gustav Svendsen, Hornbæk.


Júlíana Sveinsdóttir

Ár
1957
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Júlíana Sveinsdóttir
http://baekur.is/bok/b96d666a-6741-4f6b-a1f9-de65308fce04

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða [6]
http://baekur.is/bok/b96d666a-6741-4f6b-a1f9-de65308fce04/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.