loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 minna oss á guðs heilögu nálægð hjá sínum börn- um, um hans föðurlegu miskunsemi við þau í þeirra veikleika. Vjer sjáum guð einnig í náttúrunni; einnig þar heyrum vjer hans raust. En maðurinn er veik og holdleg vera; honum er svo hætt við að gleyma ósýnilegum guði. fetta sjáum vjer af allri mannkynssögunni. Guð opinberaðist hinum fyrstu mönnum eins og skapari þeirra og viðhald- ari, eins og löggjafi þeirra og dómari. En skjótt bolaði myrkrið Ijósið út. Mennirnir gleymdu sönn- um guði og sukku niður í andstyggilega skurð- goðadýrkun og göfguðu skepnuna í stað skapar- ans. Fyrir þvi miskunaði guð sig yflr sín villu- ráfandi börn; og þegar spillingin fór í vöxt, skildi hann Gyðinga-lýð frá öðrum þjóðum, til þess á dá- samlegan hátt að halda sannleikans Ijósi við hjá þeim, þangað til fylling tímans kom og þetta Ijós enn þá dýrðlegar gat útbreiðzt um allan heim. Guð opinberaðist því ættfeðrum þessarar þjóðar: Móses, sem stofnaði ríki þeirra, og hinurn seinni spámönnum; en eins og vitur faðir veitir börnum sínum uppfræðingu smátt og smátt, eins gafhann þeim ekki hið fullkomna Ijósið allt í einu, heldur setti það fyrst eins og lampa á myrkum stað þang- að til það upp rann fyrir heiminum, eins og mið- dagssól í hans syni Jesú Ivristi. Sje þá biflían ævarandi vottur um mannlegan veikleika og um guðs föðurlegu miskunsemi við oss veikar mann-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.