loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 um sigur sannleikans yfir lyginni, því Ijósanna faðir iiQr eilíflega og »Jesús er hinn sami í gær, í dag og að eilífuo1. Sjert þú, kristinn maður! áhyggjúfullur um hagi þína eða ástvina þinna, þá les þú um Ahraham, Jósep, Davíð, Job og marga íleiri, og af þeirra dæmi sjer þú, að guð hefur opt sent bðrnum sínum þungar raunir og leitt þau á mæðnsömum vegum, en að hann hefur aldrei látið neinn þann til skammar verða, sem treysti honum. Og er guð ekki ætíð sá sami? Uillían er oss gefm til að vekja og styrkja von um eilíft líf í sálum vorum. j>egar vjer gæt- um að þeirri röddu, sem talar í hrjósti voru, þá finnum vjer, að vjer erum skapaðir til annars æðra, en þessa jarðneska hverfula lífs. En vjer veitum ekki ætíð þessari rðddu innra með oss nógu mikla eptirtekt. Yjer liöfum of miklar mætur á heim- inum og lians glysi. Iívíði og efi og þrælslegur ótti fyrir gröf og dauða skelfa hinn holdlega sinn- aða mann. Einnig þetta sýnir gjörvöll mannkyns- sagan. En guð miskunaði sig yfir sínar veiku mannskepnur; hann vildi ekki, »að vjer af ótta fyrir dauðanum skyldum lifa allan aldur vorn undir ánauðaroki«2; hann vildi ekki, að von vor um annað betra líf, sem er svo áríðanai og ómiss- andi fyrir liina jarðnesku pílagríma, skyldi vera á reiki. Hann gaf oss í sínu orði sterka og áreið- 1) Hebr. 13., 8. 2) llebr. 2., 15.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.