loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
 anlega stoð vonar vorrar. Hinir trúuðu forfeður í Gamla Testamentinu hugguðu sig þegar við liana á sínum útiegðardögum; þeir álitu sig útlenda á jörðunni, ekki einungis með tilliti til hinnar jarð- nesku fósturjarðar, sem þeirhöfðu yfirgefið. Nei! • Abraham vænti þeirrar borgar, er fastan grund- völl hefði, hverrar smiður og byggingarmeistari sjálfur guð er«1. J>ó var þetta enn ekki annað en vonarinnar morgunroði. En Jesús kom, ogþá livarf allur ótti og efi; því »hann eyddi dauðan- um og leiddi í Ijós lífið og ódauðleikann með sínum náðarlærdómi«2. Eigum vjer þá ekki með barnslegum fögnuði og þakklæti við guð að halda oss fasí við orð hins eilífa lífsins, til að lífga og glæða þessa sælu von í hjörtum vorum? Biflían er oss gefin til að auglýsa oss guðs vilja, sem vjer eigum að laga hugarfar og líferni vort eptir. Guð hefur ritað sitt lögmál í hjörtum vorum. Jafnvel heiðingjarnir þekkja það og verða þess varir, »með því að samvizka þeirra ber þeim vitni og hugrenningarnar, sem innbyrðis ýmist á- saka eða afsaka«3. En maðurinn er eptir eðlis- fari sínu Ijettúðarfullur og breyzkur. Ilonum er svo hætt við að gleyma því lögmáli, sem guð rit- aði í hjarta hans, og lioldlegar girndir og verald- legar tilhncigingar hafa einalt svo hátt í eyrum 1) Hebr. U., 10., 13. o. s. frv. 2) 2. Tím. 1., 10. 3) Rórnv. 2., 15.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.