loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 umst þess? hvernig er að búastvið því, að menn leiti læknisins, ef þeir kenna sjer einskis meins? Og hugsa þú ekki, kristinn maður! að þessi auð- mýkt hjartans fyrir guði sje þrekleysi eins og hinn drambsami imyndar sjer. Gæt þú að Páli postula; enginn hefur iægt sig fyrir guði meir en hann1. Verðleikar hans voru engir í hans aug- um, en guðs náð i Ivristí var honum allt. Var liann þá þreklítill? Nei, hann megnaði alia hluti í Ivristí, sem hann múttugan gjörði. Og iiverhef- ur unnið eða umborið meira fyrir Jesú málefni en þessi auðmjúki postuli?2 Biflían er geiin oss af guði til að vera æfin- legt næringarmeðal fyrir hið andlega líf, fyrir kristi- legt hugarfar og líferni. Eins og líkami vor dag- lega þarf fæðslu við, eins þarf og sái vor daglega næringar við fyrir sitt æðra líf, fyrir líf sitt í guði. Og þvílíka andlega fæöu fiunum vjer hvergi eins ríkulega og gnóglega, nje eins kröptuga og kjarn- góða eins og í heilagri ritningu. I henni er allt sem sál vor þarf á að halda. Engin þekking er oss nauðsynlegri en þekkíng á sjálfurn oss, og biflían er eins og spegili, sem vjer getum sjeð oss sjálfa í. Ef vjer höfum áræði til þess að líta í þenna spegil og skyggnast inn í hið »algjörða lögmál frelsisins«, og höldum því áfram,þálærum 1) 1. Kor. 15, !)., o. s. frv.; 1. Tím. 1, 12., o. s. frv. 2) Filipp. 4, 13.; 1. Kor. 15, 10. 2’
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.