loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 vjer betur og betur að sjá liið sanna ástand sálar vorrar; því þar íinnum vjer vorum heimuglegustu hugsunum lýst svo greinilega og skorinort, að vjer hljótum að þekkja þær. Bifliusagan er saga mannlegs hjarta. I henni er afmálaður fyrir sjón- um vorum ekki einungis liinn ytri maður í sjer- liverri stöðu og sjerhverjum kríngumstæðum lífs- ins, lieldur einkum hinn innri maður með öllum sínum eiginlegleikum góðnm og vondum. Enginn er svo óreyndur og enginn svo reyndur í andlegum efnum, að hann geti ekki þekkt þar sjálfan sig. Vjer þurfum leiðarvísis við til að finna hinn rjetta veg innan um hina mörgu villistigu, sem vort breyska hjarta og heimurinn vísar oss á. En bjer er »lamp- inn vorra fóta og ljósið á vorum vegum». Iijer gengur Jesús sjálfur eins og hirðir á undan sinni hjörð. Og vjer getum aldrei villzt út af veginum þegar vjer höfum hann fyrir leiðsögumann; því að hann er »]jós heimsins og hverr, sem fylgir honum, mun ekki ganga í myrkri#1. Vjer þúrfum viðvörunar við hinum mörgu snörum, sem ver- öldin leggur fyrir oss; og í guðs orði átt þú, kristinn maður! þann hinn trvgga vin, sem tekur þjer vara fyrir öllu því, sem þú getur hrasað á og sem þú þarft að forðast; það minnir þig á liina mörgu breysku menn, sem fjellu af því þeir hirtu ekki um að vaka og biðja; á hina mörgu 1) Júh. 8, 12.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.