loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 þrjózku menn, sem sukku niður í spillinguna af því þeir hertu hjarta sitt gegn sannleikanum. Biflían felur í sjer óþrjótandi fjársjóð spakmæla, sem, geymd í góðum hjörtum, hafa styrkt svo marga á frestínganna tímum. |>egar vjer ætlum að villast af vegi skyldunnar og oss dettur í hug önnur eins ritningargrein og þessi: »þjer eruð dýru verði keyptir, verðið ekki manna þrælarU, eða þessi: »sá sem kannast við mig fyrir mönnum, við hann mun jeg kannast fvrir föður mínum, sem er á himnum», eða þessi: »vert þú trúr allt til dauðans, þá mun eg gefa þjer kórónu lífsins»1 o. s. frv. — hvílíkt hugrekki og þrek lilýtur þá þetta að veita oss til að standa stöðugir í stríð- inu ! Vjer þurfum á uppörfunum að halda til að geta þreytt skeiðhlaupið á hinum mjóa vegi, sem tillífsins liggur; og hjer höfum vjer guðieg fyrir- heit um alla þá hluti, sem geta haldið uppi hugrekki hins trúaða; hjer er oss sýndur sá sigurkrans, þegar vjer höfum runnið skeiðið á enda, sem drottinn rjettir að öllum þeim, sem berjast hinni góðu baráttu og vinna sigur; hjerhöfum vjerfyrir augunum ótölulegan fjölda trúaðra, sem nú eru komnir á sælunnar land og sem bjóða oss að fylgja sjer og ldaupa með staðfesti það skeið á enda, sem oss er úthlutað2. Hjer hljóma hinir mörgu söngvar, fullir af andagipt, í eyrum vorum, 1) Opinb.bók 2, 10. 2Tt.~rL Uebr* U., 12., 1. ~
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.