loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27 Davíð, að liann grjet? Ilann lijelt samt sem áður áfram að ofsækja Davíð1. En að Davíð komst við af ræðu Natans spámanns2, og Pjeturaf Jesii augna- tilliti, það varð þeim iíáðum til blessunar; því að það var hryggð eptirguði, sem leiddi afsjerbetr- un til sáluhjálpar3. þú átt því að meta biflíulest- ur þinn eptir þeim ávöxtum, sem hann ber hjá þjer. Og þegar eitthvað kemur fvrir þig í hei- lagri ritningu, sem þú með guðrækilegri og fróm- lundaðri umlmgsun ekki getur skilið eða heimfært til þín, þá gakk þú fram hjá því, með því það er þá ritað fyrir aðra, eu ekki fyrir þig. En þegar guðsorð kenmr við kaun þín, þá haf þú engin undanbrögð til að umflýja sannleikann, hversu sár og bitur som lmnn er. Seg þú guði til synda þinna með þeim hjartanlega ásetningi að laga þá Dresti, sem þú finnur að þjer er hættvið, og gegna þeim skyldum, sem þú finnur að þú hefur vanrækt. En framkvæmþú jafuskjótt það sem þú áformar, og ráðfærðu þig ekki við hold og blóð eða heiminn. }>að er drottinn sem talar, og hans rödd áttu að hlýða. 7. En gjör þú þjer ekki í hugarlund að þú getir komið þessu tilleiðar af eiginn ramleik. Nei, vjer þurfum aðstoðar af hæðum til að geta haldið guðs boðorð; og þessa aðstoð hefur guð sent oss í syni sínum Jesú 1) 1. Sam. 24, 17.; sbr. 26, 1. o. s. frv. 2) 2. Sam. 12, 13.; sbr. Sálm. 51. 3) 2. Kor. 7, 10.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stutt leiðbeining til að lesa biflíuna sjer til gagns
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/b9994f5f-5cc6-4daa-a469-421a2c64c178/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.